Almennt

Jólatónleikar Tónlistarskóla Svalbarđsstrandar

Almennt
Jólatónleikar Tónlistarskóla Svalbarðsstrandar verða haldnir miðvikudaginn 12. desember kl 18 í tónlistarskólanum. Nemendur koma fram í einleik og samspili. Eftir tónleikana verður stutt söngstund þar sem við syngjum saman jólalög. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is