Almennt

Kjörfundi lokiđ og talning atkvćđa hafin

Almennt
Kjörfundi í Svalbarðsstrandarhreppi lauk laust eftir kl. 19. Talning atkvæða er hafin. Kjörsókn var 61%. Nöfn aðalmanna verða birt hér á síðunni þegar atkvæði í sæti aðalmanna hafa verið talin. 

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is