Almennt

Kjörskrá vegna kosninga til stjórnlagaţings

Almennt
Þann 27. nóvember n.k. verður kosið til stjórnlagaþings. Kjörskrá vegna kosninganna liggur nú frammi til skoðunar á skrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps til skoðunar. Einnig er hægt að ganga úr skugga um rétta skráningu á kjörskrá á vefnum www.kosning.is

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is