Almennt

Kynningarfundur um starfsemi Vinnuskóla Svalbarđsstrandarhrepps

Almennt

Sérstakur kynningarfundur um starfsemi Vinnuskóla Svalbarđsstrandarhrepps verđur haldinn í Valsárskóla ţriđjudaginn 4. júní kl. 14:00 fyrir nemendur fćdda 2003, 2004, 2005 og 2006 (7.-10. bekk). Foreldrar/forráđamenn velkomnir međ á fundinn. Á fundinum verđur fariđ yfir verkefni sumarsins, skiptingu í hópa, vinnureglur og launakjör.

Litiđ er svo á ađ ef ungmenni mćtir ekki á fundinn eđa tilkynnir ekki forföll muni hann ekki ţiggja vinnu viđ Vinnuskólann


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is