Almennt

Lausar stöđur í Svalbarđsstrandarhrepp

Almennt

Viđ auglýsum eftir liđsmönnum sem hafa metnađ og drifkraft til ţess ađ ná árangri í starfi, eru tilbúnir til ţess ađ vinna í lifandi og skemmtilegu umhverfi og nálgast verkefnin á lausnarmiđađan hátt međ ţađ ađ markmiđi ađ koma til móts viđ fjölbreyttar ţarfir nemenda. Sveitarfélagiđ rekur sameinađan leik-, grunn- og tónlistarskóla á Svalbarđseyri. Skólinn vinnur ađ ţví ađ efla leiđtogahćfni nemenda og starfsfólks í daglegu starfi. Samstarf skólastiganna er mikilvćgt í allri starfsemi skólans og er ţađ grundvallaratriđi ađ starfsmenn ráđi sig hjá sameinađri stofnun.

Sveitarfélagiđ Svalbarđsstrandarhreppur er á Svalbarđsströnd, undir hlíđum Vađlaheiđar viđ austanverđan Eyjafjörđ. Íbúar eru um 480 og nemendur í Valsárskóla eru um 50 og um 40 í leikskólanum Álfaborg. Nemendum er ađ fjölga á báđum skólastigum og fjölgunin kallar á breytingar á stjórnun skólans. Um helmingur íbúa býr í ţéttbýlinu á miđri ströndinni, Svalbarđseyri. Í ţéttbýlinu er grunn- og leikskóli, íţróttaađstađa, sundlaug og skrifstofa hreppsins. Nábýliđ viđ Akureyri gerir ţađ ađ verkum ađ íbúar sćkja mikiđ í ţjónustu ţangađ en samstarf er mikiđ á milli sveitarfélaganna í nágrenni Svalbarđsstrandarhrepps, öllum til hagsbóta.

 
Ljósmynd: Hanna Dóra Ingadóttir

 

Laus stađa skólastjóra í leikskólanum Álfaborg á Svalbarđseyri

Svalbarđsstrandarhreppur auglýsir laust til umsóknar starf skólastjóra leikskólans Álfaborgar á Svalbarđseyri. Starfshlutfall er 100%.

Leikskólastjóri starfar samkvćmt gildandi lögum og reglugerđ um leikskóla, öđrum lögum er viđ eiga, ađalnámskrá leikskóla og stefnu Svalbarđsstrandarhrepps.

Skólastjóri Álfaborgar starfar í nánu samstarfi viđ skólastjóra Valsárskóla. Ţeir mynda skólastjórn Valsárskóla/Álfaborgar sem er ein og sama stofnunin.  Ţeim ber ţví ađ vinna saman ađ öllum ţeim verkefnum og málum ţar sem samstarf ţeirra getur leitt til faglegra og árangursríkara skólastarfs ţar sem hagsmunir nemenda/barna eru ávallt hafđir í fyrirrúmi.

Menntunar- og hćfniskröfur

  • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
  • Framhaldsmenntun á sviđi stjórnunar.
  • Sérstök áhersla er lögđ á lipurđ í samstarfi, sveiganleika og hćfni í mannlegum samskiptum.
  • Leiđtogahćfni, metnađur og áhugi á skólaţróun og nýjungum í skólastarfi.
  • Góđir skipulagshćfileikar, frumkvćđi og lausnamiđun í starfi.

 

Laus stađa skólastjóra Valsárskóla á Svalbarđseyri

Svalbarđsstrandarhreppur auglýsir laust til umsóknar starf skólastjóra Valsárskóla á Svalbarđseyri. Starfshlutfall er 100%.

Skólastjóri starfar samkvćmt gildandi lögum og reglugerđ um grunnskóla, öđrum lögum er viđ eiga, ađalnámskrá grunnskóla og stefnu Svalbarđsstrandarhrepps.

Skólastjóri Valsárskóla starfar í nánu samstarfi viđ skólastjóra Álfaborgar. Ţeir mynda skólastjórn Valsárskóla/Álfaborgar sem er ein og sama stofnunin. Ţeim ber ţví ađ vinna saman ađ öllum ţeim verkefnum og málum ţar sem samstarf ţeirra getur leitt til faglegra og árangursríkara skólastarfs ţar sem hagsmunir nemenda/barna eru ávallt hafđir í fyrirrúmi.

Menntunar- og hćfniskröfur

  • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
  • Framhaldsmenntun á sviđi stjórnunar.
  • Sérstök áhersla er lögđ á lipurđ í samstarfi, sveiganleika og hćfni í mannlegum samskiptum.
  • Leiđtogahćfni, metnađur og áhugi á skólaţróun og nýjungum í skólastarfi.
  • Góđir skipulagshćfileikar, frumkvćđi og lausnamiđun í starfi.

 

Lausar stöđur leikskólakennara í Álfaborg á Svalbarđseyri

Leikskólinn Álfaborg auglýsir eftir leikskólakennurum í 100% starfshlutfall. Tvćr stöđur leikskólakennara eru lausar til umsóknar.


Menntun og hćfniskröfur:
• Leikskólakennararéttindi
• Góđ íslensku kunnátta
• Áhugi, reynsla og hćfni í starfi međ börnum
• Jákvćđni, frumkvćđi og góđur samstarfsvilji
• Góđ fćrni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstćđ og skipulögđ vinnubrögđ
• Fćrni til ađ tjá sig í rćđu og riti

 

Helstu verkefni og ábyrgđ:
• Starfar samkvćmt lögum og reglugerđ um leikskóla, öđrum lögum er viđ eiga, ađalnámskrá leikskóla og skólastefnu Svalbarđsstrandarhrepps.
• Vinnur ađ uppeldi og menntun barnanna. Fylgist vel međ velferđ ţeirra og hlúir ađ ţeim andlega og líkamlega í samrćmi viđ eđli og ţarfir hvers og eins svo ađ ţau fái notiđ sín sem einstaklingar.
• Tekur ţátt í gerđ skólanámskrár, mati á starfsemi leikskólans og ţróunarverkefnum undir stjórn leikskólastjóra.
• Tekur ţátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar undir stjórn deildarstjóra.
• Vinnur í nánu samstarfi viđ foreldra/forráđamenn barnanna.
• Situr foreldrafundi, sem haldnir eru á vegum leikskólans.
• Tekur ţátt í samstarfi viđ ýmsar stofnanir og sérfrćđinga sem tengjast leikskólanum í samráđi viđ deildarstjóra.
• Situr starfsmannafundi og ađra fundi er yfirmađur segir til um og varđar starfsemi leikskólans.
• Sinnir ţeim verkefnum er varđar uppeldi og menntun barnanna sem yfirmađur felur honum.

 

Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri veitir frekari upplýsingar og tekur viđ umsóknum á netfangiđ sveitarstjori@svalbardsstrond.is Međ umsókn skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og međ 07. Febrúar 2020.

Umsóknarfrestur er til og međ 07. febrúar 2020.

Í samrćmi viđ jafnréttisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps hvetur sveitarfélagiđ karla jafnt sem konur til ţess ađ sćkja um starfiđ.

Nánari upplýsingar um leikskólann er ađ finna á heimasíđu skólans www.skolar.svalbardsstrond.is.

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is