Almennt

Ljósmyndamaraţon Svalbarđsstrandar 2019

Almennt

Ljósmyndamaraţon verđur haldiđ frá 1.-8. maí ţar sem börnum á öllum aldri er gefinn kostur á ađ taka ţátt, skođa nćrumhverfiđ og leyfa sköpunargleđinni ađ taka völdin. Keppt verđur í fjórum flokkum, verđlaun veitt í hverjum flokki fyrir 1. sćti og eru flokkarnir eftirfarandi:

0-9 ára
10–13 ára
14–15 ára
Opin flokkur

Keppnin er ţví fyrir íbúa á Svalbarđsströnd á öllum aldri. 

Viđfangsefnum er skipt í fjóra flokka:

Litir
Fegurđin í hinu smáa
Fjaran
Mannlífiđ á Svalbarđsströnd. 

Dómnefndin hefur hugmyndaauđgi og myndbyggingu í huga viđ val á myndum. Ţegar myndum er skilađ ţarf ađ taka fram nafn myndasmiđs, aldur og ţann flokk sem myndin fellur undir.
Svalbarđsstrandarhreppur áskilur sér rétt til ađ birta ţćr myndir sem berast á heimasíđu sveitarfélagsins og í kynningarefni á vegum sveitarfélagsins. Myndir í kynningarefni verđa birtar undir nafni myndasmiđs. Laugardaginn 11. maí (sama dag og hreinsidagurinn) verđa ljósmyndir í keppninni til sýnis í Valsárskóla og í Ráđhúsinu, verđlaun verđa afhent og sigurvegarar hylltir.
Hćgt er ađ skila ljósmyndum á netfangiđ mynd@svalbardsstrond.is eftir 1. maí og lokadagur er 8. maí. Viđ hvetjum alla til ţess ađ taka ţátt, nýta síma og myndavélar til ţess ađ fanga stundina og fegurđina í umhverfi okkar.

Međ ljósmyndakveđju, Svalbarđsstrandarhreppur


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is