Almennt

Lokiđ hefur veriđ viđ byggingu Tjarnatúns 4 og 6

Almennt

Í byrjun ágúst afhentu ŢJ verktakar á Svalbarđseyri, Svalbarđsstrandarhreppi tvö parhús sem veriđ hafa í byggingu síđasta áriđ. Íbúirnar eru viđ Tjarnartún 4 og 6 og hafa ţegar veriđ seldar tvćr af fjórum íbúđum. Gert var ráđ fyrir ađ íbúđirnar yrđu afhentar  í september ţannig ađ verkiđ hefur gengiđ hrađar en gert var ráđ fyrir. Á myndinni eru ţeir Ţorgils Jóhannesson frá  ŢJ verktakar og Gestur Jensson oddviti Svalbarđsstrandarhrepps viđ afhendingu húsanna.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is