Almennt

Lokun Hreiđurs – ungbarnadeildar Álfaborgar

Almennt

Ákveđiđ hefur veriđ ađ loka Hreiđri, ungbarnadeild leikskólans Álfaborgar, miđvikudag, fimmtudag og föstudag.  Ástćđa lokunar er COVID-19 smit innan fjölskyldu starfsmanns. Lokunin á ađeins viđ um Hreiđur og ađrar deildir leikskólans opnar. Viđ viljum hafa varann á og lokum ţví ţeirri deild ţar sem óvissa er, ţessa ţrjá daga eđa ţar til niđurstađa fćst úr frekari sýnatökum. Ţessi ákvörđun er tekin í samrćmi viđ viđbragđsáćltun sveitarfélagsins sem finna má á heimasíđunni svalbardsstrond.is.

Ađrar deildir, nemendur og starfsmenn hafa virt hólfaskiptingu og enginn samgangur veriđ síđustu tvćr vikur og ţví er hćgt ađ miđa lokunina viđ ţá deild sem um rćđir.

Í faraldri eins og ţeim sem gengur nú yfir fellur ţađ í hlut stjórnenda ađ meta hćttuna, hvort skólum sé lokađ og til hvađa ráđstafana er tekiđ í viđbrögđum vinnustađa. Vonandi eru ţessi viđbrögđ of hörđ og of mikil en um leiđ erum viđ minnt á ađ slagnum er ekki lokiđ og veiran berst enn manna á milli.

Hlutfallslega fá smit af COVID-19 hafa greinst hjá börnum á leik- og grunnskólaaldri, flest börn fá vćg einkenni og einnig benda upplýsingar til ţess ađ börn smiti sjaldan ađra. Međ lokun ungbarnadeildar ţessa daga viljum viđ koma í veg fyrir veikindi starfsmanna og foreldra. Mikilvćgt er ađ ţeir sem finna fyrir einkennum haldi sig heima og leiti sér hjálpar. Starfsmenn Hreiđurs halda sig í heimaviđ ţessa daga og viđ vonum ađ hćgt verđi ađ snúa aftur til starfa á ungbarnadeildina á mánudag. Viđ bendum á heimasíđu almannavarna.

Međ kveđju
Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri Svalbarđsstrandarhrepps
Margrét Jensína Ţorvaldsdóttir, skólastjóri Álfaborgar


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is