Almennt

Margrét Nilsdóttir sýnir í sal Myndlistarfélagsins á Akureyri

Almennt
Á laugardag kl. 14 opnar Margrét Nílsdóttir, listamaður í Sigtúnum á Svalbarðseyri, sýningu á málverkum sínum í sal Myndlistarfélagsins á Akureyri að Kaupvangstræti 10. Sýningin verður opin laugardag og sunnudag kl. 14-18 og síðdegis virka daga og stendur til 16. júní.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is