Almennt

Matjurtagarđar

Almennt
Sbr. ákvörðun umhverfisnefndar hefur verið útbúið svæði fyrir matjurtagarða  norðan við sundlaugina á Svalbarðseyri.  Um er að ræða 10 eða 20 m2 garða og er nokkrum ennþá óraðstafað. Ekki verður tekið gjald fyrir garðana fyrsta árið þar sem um tilraun er að ræða. Þeir sem hafa áhuga á að fá garð eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu í síma 462-4320 eða senda tölvupóst á magnus@svalbardsstrond.is.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is