Almennt

Minnum á árlega Hreinsunardaginn (enn og aftur) - laugardaginn 18/05/18

Almennt
Minnum á árlega Hreinsunardaginn (enn og aftur) - laugardaginn 18/05/18
Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Jćja loksins er komiđ ađ atburđi sem hefur veriđ beđiđ međ mikilli eftirvćntingu. Núna gilda engar afsakanir ţví spáđ er 17°c hita um hádegi á laugardaginn á Akureyri og ţá má bćta viđ 5-6°c til ađ fá hiđ rétta hitastig hér á ströndinni. Foreldrar međ leikskólakrakka eru afsakađir vegna leikskólaferđar en Anna Karen Úlfarsdóttir er ađ skipuleggja hreinsunarátak fyrir ţá sem mćta ekki um morguninn klukkan 19:00 um kvöldiđ og ganga međfram götunum međan Eurovision er í hámarki og nýta umferđarleysiđ međan á keppninni stendur.

Hér fyrir neđan má finna upprunalega lýsingu á hvernig deginum verđur háttađ og vonum viđ ađ sjálfsögđu ađ flestir sjái sér fćrt um ađ mćta.

Á laugardaginn förum viđ loksins ađ tína rusl međfram ţjóveginum og eru íbúar hvattir til ţátttöku. Saman erum viđ heill her og fljót ađ hreinsa til. Viđ byrjum klukkan 10 viđ Valsárskóla og viđ útsýnispall viđ Vađlareit. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ koma međ gul vesti og ef ţiđ búiđ svo vel ađ eiga stangir til ţess ađ tína upp rusl er gott ađ hafa ţau áhöld međ. Bođiđ verđur upp á pylsur ađ tiltekt lokinni í Valsárskóla. Veđurspáin hentar einkar vel til hreyfingar og ţađ er alveg einstaklega hollt ađ plokka áđur en horft er á Eurovision um kvöldiđ. 

Síđustu daga hafa íbúar veriđ á ferđinni međ myndavélar og síma á lofti og fjöldi ljósmynda komnar í hús. Úrslitin í ljósmyndasamkeppninni verđa gerđ kunn á laugardaginn og ljósmyndir keppenda sýndar í skólanum og á skrifstofunni í Ráđhúsinu.

Viđ sjáumst hress á laugardaginn

PLOKKIĐ MUN SIGRA

Umhverfis- og atvinnumálanefnd Svalbarđsstrandarhrepps

Hiti 18.maí


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is