Almennt

Nýjar reglur um takmarkanir á samkomum

Almennt

Á miđnćtti tóku nýjar reglur um takmarkanir á samkomum gildi. Enn eru reglur og viđmiđ sem starfađ hefur veriđ eftrir í Valsárskóla og Álfaborg, í gildi. Nýjar reglur um takmarkanir á samkomum eru helst ţćr ađ nú geta 200 manns komiđ saman í stađ 100 áđur og nálćgđarreglu er breytt úr tveimur metrum í einn metra.  Stjórnvöld endurmeta ţörf á takmörkunun eftir ţví sem efni standa til.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is