Almennt

Opnun sundlaugar Svalbarđsstrandarhrepps

Almennt

Sundlaug Svalbarđstrandarhrepps verđur opin laugardaginn 30. maí frá kl. 11-15 en lokuđ á Hvítasunnu og Annan í Hvítasunnu

Frá og međ 2. júní verđur laugin opin á eftirfarandi dögum:

Sunnudaga
Mánudaga
Ţriđjudaga
Miđvikudaga
Fimmtudaga
 

 

kl. 16-20
kl. 16-20
kl. 16-20
kl. 16-20
kl. 16-20

 

Rífum upp sundskýluna, sundbolinn, bikini-iđ eđa hvađ ţađ er sem fólk klćđist í dag og njótum veđursins í sundi á Svalbarđseyri laugardaginn 30. maí

Veđurspá: 13°, alskýjađ 4 m/s S

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is