Almennt

Opnun sýningar leikskólabarna í Safnasafninu

Almennt
Í dag, 6. febrúar, kl. 15 verður opnuð sýning á listaverkum eftir nemendur í leikskólanum Álfaborg í Safnasafninu. Íbúar eru hvattir til að mæta og skoða það sem börnin hafa skapað að undanförnu.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is