Almennt

Orlofsferđ húsmćđra í Suđur-Ţingeyjarsýslu 2019

Almennt

Orlofsferđ húsmćđra í Suđur Ţingeyjarsýslu 2019

 

Í ár er aftur stefnt ađ orlofsferđ á slóđir hins fúla Martins lćknis á Cornwall á Englandi, dagana 3. til 7. október.


Innifaliđ í verđi er m.a. flug frá Keflavík til London, gisting í 4 nćtur međ morgunverđi, rúta um svćđiđ og íslensk fararstjórn.  Áćtlađ verđ er 125.000 kr. á konu.

 

Skráning ţarf ađ berast í síđasta lagi miđvikudaginn 17. apríl nk. Skráningin er bindandi.

Forgang hafa ţćr konur sem lentu á biđlista í fyrra og ţćr sem aldrei hafa fariđ áđur.

 

Fararstjóri verđur Kristín Wallis og flogiđ verđur međ Icelandair.

 

Skráning og upplýsingar hjá:

Torfhildi Sigurđardóttur Melhúsum, s. 8953356 og netfang: tolla@storutjarnaskoli.is

Sigrúnu Jónsdóttur Sólgarđi, s. 8991010 og netfang: solgardur@simnet.is,

Stefanie Lohmann Höfđa 2, s. 8686854 og netfang: steffihofdi@gmail.com

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is