Almennt

Rafmagnslaust á Svalbarđsströnd ađfaranótt föstudagsins 01.06.2018

Almennt

Rafmagnslaust verđur á Svalbarđsstörnd frá Varđgjá ađ Hallandi í nótt, ađfararnótt föstudagsins 01.06.2018 frá kl miđnćtti og fram eftir nóttu vegna vinnu viđ dreifikerfiđ.
Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svćđisvakt RARIK Norđurlandi í síma 528 9690 og má sjá á www.rarik.is/rof


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is