Almennt

Skipulagslýsing íbúđarsvćđis Heiđarholti

Almennt

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepp hefur samţykkt lýsingu fyrir breytingu á ađalskipulagi vegna íbúđarsvćđis í landi Heiđarholts skv. 1. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í skipulagslýsingu koma fram áherslur sveitarstjórnar, upplýsingar um forsendur, stefnu og fyrirhugađ skipulagsferli. Međ gerđ og kynningu lýsingar í upphafi skipulagsvinnu gefst almenningi og umsagnarađilum kostur á ađ leggja fram sjónarmiđ og ábendingar.

Auglýsing PDF
Skipulagslýsing PDF

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is