Skólanefnd 2010-2014

Skólanefnd 11. fundur, 25.11.2015

Skólanefnd 2010-2014

11. fundur skólanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 25.11.2015  kl. 15:00. 

Mćttir voru Ţóra Hjaltadóttir formađur, Elísabet Inga Ásgrímsdóttir ritari, Sigurđur Halldórsson ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Inga Sigrún Atladóttir skólastjóri Valsárskóla / Álfaborgar, Arndís Sigurpálsdóttir fulltrúi kennara, Helga Kvam skólastjóri Tónlistarskólans, Bryndís Hafţórsdóttir fulltrúi leikskólakennara, Jóna Valdís Reynisdóttir fulltrúi foreldra leikskólans, Svanbjört Brynja Bjarkadóttir fulltrúi foreldra grunnskólans og Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir áheyrnarfulltrúi kennara Tónlistarskólans

Fundargerđ ritađi: Elísabet Ásgrímsdóttir 

 

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.  

     Tónlistarskóli Svalbarđsstrandar Kl. 15:00

 

a)    Stađa mála.

Nemendur taka ţátt í fjölbreyttri dagskrá í desember, undirbúningur fyrir jólatónleika og dagskrá tengdri jólum eru í fullum gangi.

    

b)    1407196 Húsnćđismál Tónlistarskólans.

Tónlistarskólinn óskar eftir ađ húsnćđi hans verđi flutt í smíđastofu og smíđastofan í núverandi húsnćđi Tónlistarskólans.

Skólanefnd leggur til ađ skođađ verđi ađ öll handmennt/smíđar verđi flutt í suđurenda Valsárskóla og Tónlistarskólinn fái ţau rými sem handmennt og smíđar eru í núna, međ fyrirvara á rými undir ungbarnadeild viđ Álfaborg/Valsárskóla.

     

c)    Fjárhagsáćtlun 2016.

Skólanefndn fagnar ţví ađ Tónlistarskólinn er á áćtlun fyrir utan launaliđinn sem eđlilegt er miđađ viđ fjölgun nemenda.

 

 

 

 

 

 

        2.     Valsárskóli / Álfaborg Kl. 16:00

a)    Stađa mála.

Vel hefur gengiđ hvađ sameininguna varđar, starfsmenn leggja sig alla fram og sameiginleg verkefni ganga vel og eru í stöđugri endurskođun.

 

b)    1407196 Húsnćđismál Tónlistarskólans.

Skólanefnd vísar í b liđ fundargerđar Tónlistarskólans.

Bókun: Inga Sigrún skólastjóri er mótfallin tillögu skólanefndar um flutning handmenntastofu og leggur til ađ beiđni Tónlistarskólans verđi samţykkt óbreytt.

 

 

c)    1407197 Erindi dags. 10.11.2015 frá Ingu Sigrúnu Atladóttir fyrir hönd

      Valsárskóla / Álfaborgar. Í erindinu er fjallađ um ţá hugmynd ađ gefa

                        sameinuđum skóla nýtt nafn.

Skólanefnd leggur til ađ beđiđ verđi međ nafnabreytingu međan reynsla fćst af sameiningunni.

           

d)    1407203 Beiđni um undanţágur frá 18 mánađa reglunni.

Skólanefnd leggur til ađ beiđnirnar verđi samţykktar.

 

e)    Tillaga skólastjóra um lokun Álfaborgar milli jóla og nýárs

Skólanefnd leggur til ađ ţetta verđi skođađ fyrir 1. apríl vegna hátíđanna 2016.

 

f)     Stefna skólans í kennslu í kristnumfrćđum

Skólanefnd lýsir sig samţykka stefnu skólans í kennslu samfélagsgreina.

 

g)    Fjárhagsáćtlun

Skólanefnd lýsir yfir ánćgju sinni međ ađ ţađ lítur út fyrir ađ niđurstöđur ársins verđi í samrćmi viđ fjárhagsáćtlun ţegar tekiđ er tilliti til launahćkkana á árinu. 

 

Fundi lokiđ kl. 18:15


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is