Skólanefnd 2010-2014

Skólanefnd 12. fundur, 12.04.2016

Skólanefnd 2010-2014

12. fundur skólanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  ţriđjudaginn 12.04.2016  kl. 16:15. 

Mćttir voru Ţóra Hjaltadóttir formađur, Elín Svava Ingvarsdóttir varamađur, Sigurđur Halldórsson ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Inga Sigrún Atladóttir skólastjóri Valsárskóla / Álfaborgar, Arndís Sigurpálsdóttir fulltrúi kennara, Helga Kvam skólastjóri Tónlistarskólans, Bryndís Hafţórsdóttir fulltrúi leikskólakennara, Jóna Valdís Reynisdóttir fulltrúi foreldra leikskólans og Svanbjört Bjarkadóttir fulltrúi foreldra grunnskólans.

Fundargerđ ritađi: Eiríkur H. Hauksson 

Dagskrá: 

Almenn mál

1.  

     Valsárskóli / Álfaborg Kl. 16:15

.

a)    Stađa mála.

Skólastjóri fór yfir stöđu mála. Nýbúiđ er ađ auglýsa eftir leikskólakennara og matráđ. Umsóknarfrestur er til 30. apríl. Fram kom ađ nokkrar umsóknir eru ţegar komnar. Annars gengur skólastarfiđ vel.

 

b)    1407196 Húsnćđismál Tónlistarskólans.

Tölverđar umrćđur voru um tillögurnar tvćr en Inga Sigrún skólastjóri mćlir eindregiđ međ ađ tillaga 1 verđi fyrir valinu og hafnar tillögu 2.

 

c)    1407236 Trúnađarmál.

 

 

2. Tónlistarskóli Svalbarđsstrandar Kl. 17:45

a)    Stađa mála.

Helga skólastjóri fór yfir stöđu mála en ţađ er mikiđ um ađ vera í Tónlistarskólanum ţessa dagana. Prófin eru byrjuđ og vortónleikarnir verđa

30. apríl nćstkomandi.

 

b)    1407196 Húsnćđismál Tónlistarskólans.

Helga fór yfir kosti og galla viđ tillögu 1 og 2. Hennar skođun er ađ tillaga 2 henti Tónlistarskólanum betur ţar sem öll starfssemi yrđi á einni hćđ.

Skólanefnd telur báđar tillögurnar uppfylla ţarfir Tónlistarskólans en ef tekiđ er tillit til framtíđarsýnar varđandi, til dćmis stofnunar ungbarnaleikskóla, er tillaga 1 hentugri.

 

c)    1407236 Trúnađarmál.

Fundi lokiđ kl. 19:40


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is