Skólanefnd 2010-2014

Skólanefnd 12. fundur 27.02.2020

Skólanefnd 2010-2014

Fundargerđ

12. fundur skólanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 27. febrúar 2020 kl. 17:00.

Fundinn sátu: Sigurđur Halldórsson, Árný Ţóra Ágústsdóttir, Inga Margrét Árnadóttir og Björg Erlingsdóttir.

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.

2020 ráđning skólastjóra leikskólans Álfaborgar - 2001006

 

Sveitarstjórn rćđur skólastjóra ađ fenginni umsögn skólanefndar.

 

Umsögn skólanefndar vegna ráđningar leikskólastjóra Álfaborgar

Skólanefnd leggur til viđ sveitarstjórn ađ Margrét Jensína Ţorvaldsdóttir verđi ráđin skólastjóri Álfaborgar. Formađur skólanefndar var fulltrúi skólanefndar í ţeim hópi sem fór yfir umsóknir og tók viđtöl viđ umsćkjendur.

Skólanefnd fagnar fjölda umsókna og ţakkar umsćkjendum ţann áhuga sem ţeir hafa sýnt skólasamfélaginu á Svalbarđsströnd.

     

2.

2020 ráđning skólastjóra Valsárskóla - 2001005

 

Sveitarstjórn rćđur skólastjóra ađ fenginni umsögn skólanefndar.

 

Umsögn skólanefndar vegna ráđningar skólastjóra Valsárskóla

Skólanefnd leggur til viđ sveitarstjórn ađ María Ađalsteinsdóttir verđi ráđin skólastjóri Valsárskóla. Formađur skólanefndar var fulltrúi skólanefndar í ţeim hópi sem fór yfir umsóknir og tók viđtöl viđ umsćkjendur.

Skólanefnd fagnar fjölda hćfra umsókna og ţakkar umsćkjendum ţann áhuga sem ţeir hafa sýnt skólasamfélaginu á Svalbarđsströnd.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is