Skólanefnd 2010-2014

Skólanefnd 13. fundur, 10.05.2016

Skólanefnd 2010-2014

13. fundur skólanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  ţriđjudaginn 10.05.2016  kl. 16:30. 

Mćttir voru Ţóra Hjaltadóttir formađur, Elín Svava Ingvarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Inga Sigrún Atladóttir skólastjóri Valsárskóla / Álfaborgar, Arndís Sigurpálsdóttir fulltrúi kennara, Helga Kvam skólastjóri Tónlistarskólans, Bryndís Hafţórsdóttir fulltrúi leikskólakennara, Jóna Valdís Reynisdóttir fulltrúi foreldra leikskólans.

Fundargerđ ritađi: Elín Svava Ingvarsdóttir  

Dagskrá: 

Almenn mál

1.  

     Tónlistarskóli Svalbarđsstrandar Kl. 16:30

 

a)    Stađa mála: Miđađ viđ umsóknir verđur fjölgun nemenda á nćsta skólaári.

Skólinn er ágćtlega settur hljóđfćralega séđ ásamt tćkjabúnađi.

 

 

b)    Helga Kvam, skólastjóri tónlistarskólans, hefur sagt starfi sínu lausu.  Skólanefnd leggur til viđ sveitarstjórn ađ allir skólar sveitarfélagsins verđi sameinađir undir eina stjórn.

Mikilvćgt er ađ fara strax í ađ auglýsa eftir starfsfólki.

 

        2.     Valsárskóli / Álfaborg Kl. 17:00

a)    Stađa mála: Inga sagđi ađ veriđ vćri ađ klára vetrarstarfiđ, Mikill tími hefur fariđ í ráđningarmál og starfsmannaviđtöl undanfarna daga.  Fólk hefur veriđ almennt jákvćtt gagnvart ţeim breytingum sem orđiđ hafa á starfinu og gagnvart framtíđinni. 

Auglýst var eftir kennara í leikskólann og sóttu 11 um, einnig var auglýst eftir matráđi, 2 sóttu um.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ hćtta ţemanámi frá og međ 7unda bekk og setja inn í ţess stađ samfélagsfrćđi og náttúrufrćđi. Auka á áherslu á list og verkgreinar líka. 

b)    Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags.

Umsókn liggur fyrir um ađ barn, fćtt 2001 komi hingađ skólaáriđ 2016-2017.  Inga mćlir međ ţessu og skólanefnd samţykkir fyrir sitt leiti. 

c)    Ungbarnaleikskóli: Inga leggur til ađ stofnuđ verđi ungbarnadeild viđ leikskólann. 

hún metur ţađ svo ađ bćta ţyrfti viđ 1 leikskólakennara viđ leikskólann vegna ţessa.

Undirbúningur ţyrfti ekki ađ vera mikill, breyta ţarf handavinnustofu sem er á leikskólanum til ađ sinna ţessu. Startkostnađur ćtti ekki ađ ţurfa ađ vera meiri en ca half milljón.  Skólanefnd leggur til viđ sveitarstjórn ađ ţetta verđi samţykkt. 

d)    Starfsmannamál: Skólanefnd mćlir međ ađ ráđinn verđi einn leikskólakennari og einn grunnskólakennari miđađ viđ ađ sett verđi á stofn ungbarnadeild viđ leikskólann.  Viđbótarkostnađur viđ ţessa tillögu fćli ekki í sér útgjaldaaukningu sem nćmi ţessum tveimur stöđugildum, samkv. međfylgjandi minnisblađi.  

 

Fundi lokiđ kl. 19:05


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is