Almennt

Skólanefnd 14. fundur 10.06.20

Almennt

Fundargerđ

14. fundur skólanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 10. júní 2020 kl. 16:00.

Fundinn sátu: Sigurđur Halldórsson, ađalmađur, Árný Ţóra Ágústsdóttir, ađalmađur, Inga Margrét Árnadóttir, formađur, María Ađalsteinsdóttir, skólastjóri og .

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

Dagskrá:

1.

Valsárskóli - í lok skólaárs 2019-2020 - 2006004

 

Skólaárinu 2019/2020 er ađ ljúka, miklar breytingar hafa orđiđ í mannahaldi međ komu nýrra stjórnenda í grunnskóla og leikskóla. Gunnar Gíslason forstöđumađur Miđstöđvar skólaţróunar HA mćtir á fundinn og fer yfir ţćr breytingar sem veriđ er ađ vinna ađ.

 

Fariđ yfir stöđu mála og nćstu skref. Skólastjórar hafa unniđ vel saman og Svala hefur veriđ mikill stuđningur viđ undirbúning og úrvinnslu verkefna. Haldiđ verđur áfram međ verkefni eins og Leikur ađ lćra, Útiskóla og önnur verkefni sem vel hafa gengiđ. Skólastjóri Valsárskóla óskar eftir ţví ađ samningur viđ verkefnastjóra verđi framlengdur, skólanefnd samţykkir.
Stofna ţarf stýrihóp vegna innleiđingar verkefnisins Barnvćnt samfélag. Gert er ráđ fyrir ađ stýrihópur verđi stofnađur í nćstu viku og sameinlegt námskeiđ beggja skóla haldiđ 21. ágúst.
Viđhaldsverkefni hafa veriđ unnin í Álfaborg síđustu mánuđi og eru fyrirhuguđ í Valsárskóla í sumar. Í Valsárskóla verđur kaffiađstađa kennara löguđ en ţar er raki sem og í stofunni sem kölluđ er Dropi auk einnar stofu í viđbót. Forstofur beggja skóla verđa innréttađar og kaffi/vinnuađstađa í Álfaborg lagfćrđ auk skrifstofu leikskólastjóra. Panta ţarf alţrif á skóla eftir ađ viđgerđ er lokiđ.
Rćtt um opnun Vinaborgar milli jóla og nýárs og í haust og vetrarfríum. Einnig er rćtt um biđtíma milli skólaloka og ferđa skólabílsins. Skólanefnd ákveđur ađ Vinaborg sé opin á starfsdögum og milli jóla og nýárs og í vetrarfríi. Ekki er greitt fyrir biđtíma nemenda sem bíđa eftir skólabíl vegna aksturs heim. Biđtími er skilgreindur sem sá tími sem nemandi dvelur í Vinaborg milli enda skóldags og ferđar skólarútu til ţess ađ komast heim. Ađrir sem nýta sér ţjónusta Vinaborgar greiđa.
Skólaferđ nemenda sem áćtluđ var í vor var frestađ og veriđ er ađ athuga hvort ţau geta fariđ í ágúst. Ef ţađ gengur ekki verđa ađrar áćtlanir gerđar.

 

Samţykkt

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. .


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is