Skólanefnd 2010-2014

Skólanefnd 15. fundur, 12.09.2016

Skólanefnd 2010-2014

15. fundur skólanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  mánudaginn 12.09.2016  kl. 16:15. 

Mćttir voru, Elísabet Ásgrímsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson ađalmađur, Elín Svava Ingvarsdóttir varamađur,  Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Inga Sigrún Atladóttir skólastjóri Valsárskóla / Álfaborgar, Arndís Sigurpálsdóttir fulltrúi kennara, Bryndís Hafţórsdóttir fulltrúi leikskólakennara og Svanbjört Bjarkadóttir fulltrúi foreldra grunnskólans.

Fundargerđ ritađi: Elín Svava Ingvarsdóttir
Sigurđur Halldórsson stýrđi fundi ţar sem formađur hafđi tilkynnt um veikindi.
 

Dagskrá: 

Almenn mál 1609002F

     Grunnskóli, leikskóli og tónlistarskóli.

a)    Stađa mála: Mikiđ ađ gera heilt yfir en gengiđ vel.  Tónlistarskólinn tók til starfa 1. sept eftir sameiningu viđ grunnskólann og gengur vel. Ađsókn í tónlistarskólann er góđ. Ungbarnadeild (Hreiđur) er tekin til starfa viđ leikskólann og gengur mjög vel. 

b)    1609001 Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags. Lögđ fram ein umsókn um námsvist.  Skólanefnd samţykkir umsóknina. 

c)    Innra mat: Skýrsla lögđ fram til kynningar ásamt áćtlum um úrbćtur ţar sem ţörf er.

 

 

 Fundi lokiđ kl. 18:00


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is