Skólanefnd 2010-2014

Skólanefnd 15. fundur 18.08.2020

Skólanefnd 2010-2014

Fundargerđ

15. fundur skólanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 18. ágúst 2020 kl. 17:00.

Fundinn sátu: Sigurđur Halldórsson, Árný Ţóra Ágústsdóttir, Inga Margrét Árnadóttir, María Ađalsteinsdóttir og Margrét Jensína Ţorvaldsdóttir.

 

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri.

Einnig mćttir á fundinn

Sigrún Rósa Kjartansdóttir fulltrúi starfsmanna Valsárskóla

Hanna Sigurjónsdóttir fulltrúi starfsmanna Álfaborgar

Kristján Árnason fulltrúi foreldra Álfaborgar

Harpa Barkardottir fulltrúi foreldra Valsárskóla

Dagskrá:

1.

Sameining skólaráđs Valsárskóla og foreldraráđs Álfaborgar - 2008001

 

Samkvćmt lögum um leikskóla nr. 90/2008 er kveđiđ á um ađ starfrćkt skuli foreldraráđ í leikskóla og samkvćmt lögum nr. 91/2008 er kveđiđ á um ađ starfrćkt skuli skólaráđ í grunnskóla. Hlutverk foreldraráđs/skólaráđs er ađ veita umsagnir til skóla og nefndar um skólanámskrá og ađrar áćtlanir er varđa starfsemi skóla og fylgjast međ framkvćmd skólanámsskrár og kynningu ţeirra fyrir foreldrum.
Sveitarstjórn getur ákveđiđ ađ foreldraráđ, sbr. 11. gr. laga um leikskóla og skólaráđ, sbr. 8. gr. laga um grunnskóla, starfi sameiginlega í einu ráđi.
Samrekinn skóli starfar ađ öđru leyti samkvćmt lögum um viđkomandi skólastig.
Skólastjórnendur Valsárskóla og Álfaborgar leggja til ađ eitt sameiginlegt skólaráđ verđi starfrćkt fyrir bćđi skólastigin.

 

Skólanefnd samţykkir ţessa tillögu. Ákveđiđ ađ skólastjórnendur komi međ tillögu ađ samsetningu ađ nefndinni.

 

Samţykkt

     

2.

Reglur Vinaborgar - 2008002

 

Reglur vegna starfsemi Vinaborgar lagđar fram.

 

Skólanefnd samţykkir drög ađ skipulagi fyrir Vinaborg eins og ţau eru lögđ fram en leggur áherslu á samstarf milli skólastjóra og deildarstjóra tónlistarskóla viđ skipulagningu tónlistarnáms. Starfsmenn Vinaborgar eru Gísli Arnarsson og Sólveig Sigurbjörg Sćmundsdóttir.

Reglur um Vinaborg verđa birtar á heimasíđu skóla og ţýddar á pólsku.

 

Samţykkt

     

3.

Sumarlokun leikskólans Álfaborgar 2019 - 2001004

 

Álfaborg var lokuđ í tvćr vikur sumariđ 2020. Fariđ yfir kosti og galla ţessa fyrirkomulags

 

Leikskólastjóri Álfaborgar leggur fram minnisblađ ţar sem fariđ er yfir kosti og galla ţess ađ hafa leikskólann lokađan í tvćr vikur. Skođanakönnun verđur lögđ fram ţar sem ţetta fyrirkomulag verđur skođađ bćđi hjá starfsmönnum og foreldrum. Skólanefnd ákveđur ađ stofna vinnuhóp sem hefur ţađ hlutverk ađ leggja fram tillögu um fyrirkomulag lokunar leikskóla. Fulltrúi skólanefndar í vinnuhópi Árný Ţóra, foreldrafélag leikskóla leggur til fulltrúa og leikskólastjóri leiđir vinnuna. Gert er ráđ fyrir ađ tillögur verđi tilbúnar fyrir ćsta fund.

 

Samţykkt

     

4.

Skólastarf Valsárskóli og Álfaborg 2020 - 2021 - 2004015

 

Skólastarf ţarf ađ ađlaga breyttum foresendum í samfélaginu. Skólastjórnendur fara yfir ţćr breytingar sem fyrirhugađar eru nćstu mánuđi

 

Fariđ yfir ţćr breytingar sem fyrirhugađar eru á skólastarfi og taka ţćr miđ af ţeirri stöđu sem er í samfélaginu vegna COVID. Gert er ráđ fyrir ađ skólastarf verđi óbreytt, setning skólans breytist varđandi ađkomu foreldra og gert er ráđ fyrir ađ skólastarfiđ haldi sér ađ mestu. Tónlistarskóli verđur ekki settur formlega en kennsla hefst ţar 31. ágúst.
Í leikskólanum er börnum skilađ viđ anddyri og foreldrar koma ekki inn í skólann. Vel er hugađ ađ sótthreynsun í báđum skólum.

 

Samţykkt

     

5.

Starfsmannamál haust 2020 Valsárskóli og Álfaborg - 2004014

 

Fariđ yfir ráđningar viđ grunn- og leikskóla skólaáriđ 2020/2021

 

Sigrún Rósa Kjartansdóttir hefur veriđ ráđin í Valsárskóla sem kennari, Gísli og Sólveig Sigurbjörg ráđin í Vinaborg. Ađrar breytingar hafa ekki orđiđ á starsmannahópi Valsárskóla. Starfsáćtlun skóla verđur skilađ inn á nćsta fundi skólanefndar. Litlar breytingar verđa á hópi starfsmanna í leikskólanum. Tveir deildarstjórar eru starfandi viđ leikskólann, tveir starfsmenn verđa í námi međ vinnu
Mikill mannauđur er á báđum starfstöđum, öll ađstađa starfsmanna hefur veriđ lagfćrđ í sumar og ađstađa beggja skóla ţví mjög góđ. Nýjir samningar viđ leikskólakennara kalla á breytingu á starfinu, leikskólakennarar verđa í undirbúningi milli klukkan 14-16 og kallar ţessi breyting á ađlögun starfsins ađ ţessum breytingum.

 

Samţykkt

     

6.

Barnvćnt samfélag - 2004012

 

Sveitarstjórn samţykkti á fundi sínum nr. 51 skipan stýrihóps verkefnisins. Fulltrúi skólanefndar er formađur skólanefndar.

 

Sveitarstjórn skipađi í stýrihóp og fulltrúi skólanefndar er formađur nefndarinnar.

 

Samţykkt

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 19:00.

   

 

Sigurđur Halldórsson

 

Árný Ţóra Ágústsdóttir

Inga Margrét Árnadóttir

 

María Ađalsteinsdóttir

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is