Skólanefnd 2010-2014

Skólanefnd 16. fundur, 22.11.2016

Skólanefnd 2010-2014

16. fundur skólanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  ţriđjudaginn 22.11.2016  kl. 16:15. 

Mćttir voru, Elísabet Ásgrímsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson ađalmađur, Elín Svava Ingvarsdóttir varamađur,  Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Inga Sigrún Atladóttir skólastjóri Valsárskóla / Álfaborgar, Bryndís Hafţórsdóttir fulltrúi leikskólakennara, Helgi Tryggvason fulltrúi grunnskólakennara, Tiiu Laur fulltrúi tónlistarkennara, Gunnar Gíslason ráđgjafi, Kristján Árnason fulltrúi foreldra grunnskólans og Hjalti Guđmundsson fulltrúi foreldra leikskólans.

Fundargerđ ritađi: Elín Svava Ingvarsdóttir
Sigurđur Halldórsson stýrđi fundi ţar sem formađur hafđi tilkynnt um veikindi.
 

Dagskrá: 

     Valsárskóli / Álfaborg Kl. 16:15

a)    Úttekt á rekstri Valsárskóla – Gunnar Gíslason fer yfir. Skólanefnd hvetur til ađ skýrslan sé skođuđ međ gagnrýnum huga og nýtt sem tćki til ađ gera betur ţar sem hćgt er.

b)    Stađa mála. Tiiu Laur er ánćgđ međ stöđu tónlistardeildarinnar, ţađ hefur orđiđ nokkur nýliđun í nemendahópnum en nemendafjöldinn hefur haldist frá fyrra ári.  Eins hefur tekist vel til međ breytingar á kennurum.

Inga fór yfir hugmynd um ađ stytta “jólaţemavikurna” tvćr.  Ţetta er breyting á skóladagatali sem skólanefnd gerir ekki athugasemd viđ.  Annars gengiđ almennt vel, viđhorf starfsfólks gagnvart breytingunum á uppleiđ.

c)    Óskir frá skóla vegna fjárhagsáćtlunar.
Skólanefnd gerir ekki athugasemdir, tekur ţó undir ađ ţörf sé á ađ klára ungbarnadeildina og leggur til ađ ţessum óskum verđi forgangsrađađ eftir ţörf.
Varđandi útiskólasvćđi: Skólanefnd hvetur til stuđnings viđ útiskólastarfiđ og leggur jafnframt til ađ fundinn verđur vettvangur til samstarfs allra hlutađeigandi ađ reitnum sjálfum og svćđisins ţar fyrir neđan um heildarskipulag sem gagnast geti öllum.
 

 

  

Fundi lokiđ kl. 18:18


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is