Almennt

Skólanefnd 4. fundur, 14.10.2014

Almennt
Fundargerđ
 
4. fundur skólanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 var haldinn í nýja ráđhúsinu Svalbarđseyri,  ţriđjudaginn 14. okt. 2014  kl. 16:30.
 
Mćttir voru Ţóra Hjaltadóttir, Elísabet Inga Ásgrímsdóttir ritari, Sigurđur Halldórsson,
Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Inga Sigrún Atladóttir skólastjóri Valsárskóla, Arndís Sigurpálsdóttir fulltrúi kennara, Hrafndís Bára Einarsdóttir fulltrúi foreldra grunnskólans, Ragna Erlingsdóttir leikskólastjóri, Bryndís Hafţórsdóttir fulltrúi leikskólakennana, Jóna Valdís Reynisdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Helga Kvam skólastjóri Tónlistarskólans.
 
Dagskrá:
 
Almenn mál
1.   1407036 - Leikskólinn Álfaborg. Kl. 16:30
 a) Skóladagatal og skólastarfiđ framundan.
    Sumarlokun, utanlandsferđ og afleysingarmál.
 
 Leikskólastjóri skýrđi frá starfsemi leikskólans, starfsmannahaldi og afleysingaţörf. Skólastjóri sagđi erfitt ađ fá fólk til afleysinga en ţörfin vćri brýn. 
Sumarlokun leikskólans rćdd, skýr vilji foreldra um lokun í ađeins fjórar vikur í  stađ fimm kom fram í könnun á vegum leikskólans. Skólanefnd samţykkir fyrir sitt leyti ađ sumarlokun verđi fjórar vikur, frá 6. júlí til og međ 3. ágúst á nćsta ári og vísar ţví áfram til sveitastjórnar til frekari samţykktar.
Fyrirhuguđ utanlandsferđ starfsmanna leikskólans rćdd, skólanefnd samţykkir fyrir sitt leyti ađ ferđin verđi farin og vísar ţví áfram til sveitastjórnar til samţykkis.
Skóladagatal verđur lagt fram til samţykktar ţegar fyrir liggur ákvörđun sveitastjórnar varđandi sumarlokun og utanlandsferđ starfsfólks.
 
b) Umsókn um námsvist utan lögheimilis sveitarfélags.
 
Skólanefnd leggur til ađ sveitastjóri afli frekari gagna um ţetta mál.
 
  
2.   1407037 – Valsárskóli.  Kl. 17:30
 Skólastarfiđ framundan.
 
Skólastjóri fór yfir innleiđingu skólastefnu Valsárskóla, uppbyggingastefnuna, ţemanámiđ og leiđtogaţjálfunina. 
Skólanefnd lýsir yfir ánćgju sinni međ starfiđ.
 
3. 1407037 – Tónlistarskóli Svalbarđsstrandar. Kl. 18:15
Hugsanlegt verkfall og skólastarfiđ framundan.
 
Skólastjóri fór yfir stöđuna vegna yfirvofandi verkfalls tónlistarkennara innan FT. Verkfalliđ nćr ekki yfir skólastjórn ađeins kennslu.
Skólanefnd leggur til ađ ef til verkfalls kemur og ţađ standi lengur en tvćr vikur verđi skólagjöld endurgreidd hlutfallslega.
Skólanefnd leggur til viđ sveitastjórn, ađ send verđi áskorun á viđkomandi samninganefndir ađ ţćr komist ađ niđurstöđu sem allra fyrst svo ekki komi til verkfalls.
 
 
 
 
4. 1407038 – Skólastefna Svalbarđsstrandarhrepps. 
 
 Skólanefnd mćlir međ ţví viđ sveitastjórn ađ skólastefnan verđi samţykkt.
 
 
Fundi slitiđ kl. 18:55
 

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is