Skólanefnd 2010-2014

Skólanefnd 6. fundur, 08.12.2014

Skólanefnd 2010-2014

 6. fundur skólanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í nýja ráđhúsinu Svalbarđseyri,  ţriđjudaginn 2. nóv. 2014  kl. 15:15.

Mćttir voru Ţóra Hjaltadóttir formađur, Elísabet Inga Ásgrímsdóttir ritari, Sigurđur Halldórsson ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Valtýr Hreiđarsson oddviti, Inga Sigrún Atladóttir skólastjóri Valsárskóla, Arndís Sigurpálsdóttir fulltrúi kennara, Hrafndís Bára Einarsdóttir fulltrúi foreldra grunnskólans, Helga Kvam skólastjóri Tónlistarskólans, Ragna Erlingsdóttir skólastjóri Álfaborgar, Bryndís Hafţórsdóttir fulltrúi leikskólakennara, Jóna Valdís Reynisdóttir fulltrúi foreldra.

Fundargerđ ritađi: Elísabet Ásgrímsdóttir

 Dagskrá:

 

Almenn mál

1.  

1407063  Valsárskóli.

 

a)    Reynslan af nýju kennslufyrirkomulagi haustiđ 2014

b)    Umrćđa um fjárhagsáćtlun 2015

c)    1407060  Afsláttarkjör í skólavistun – Erindi frá Elínu Ingvarsdóttur

 

a) Inga Sigrún skýrđi frá  reynslunni af nýja kennslufyrirkomulaginu sem hefur gefist vel, bćttur námsárangur og fćrni nemenda greinanleg. Nánari skýrsla verđur lögđ fram á nćsta fundi.

 

b) Almenn umrćđa um fjárhagsáćtlun.

Rćtt um laun og launaliđi, hvar hćgt er ađ gera betur.

Mćlt međ ađ greina innkaup skólaeldhúss og kanna kostnađ og möguleika á framkvćmd skólamáltíđa til framtíđar litiđ.

Nefndin leggur til viđ sveitastjórn ađ gert verđi útbođ á skólaakstri voriđ 2015, vegna skólaársins 2015-16.

Nefndin mćlir međ ađ skólaeldhús verđi endurnýjađ og skipt upp í framreiđslu- og kennslueldhús.

Gera ţarf viđ steypuskemmdir á íţróttamannvirki.

Nefndin felur skólastjóra og sveitastjóra ađ ganga frá fjárhagsáćtluninni í samrćmi viđ umrćđur á fundinum.

 

c) Skólanefnd mćlir međ ađ sveitastjórn afgreiđi erindiđ frá Elínu Ingvarsdóttur á jákvćđan hátt. 

 

 

        2.   1407061  Leikskólinn Álfaborg.

                Umrćđa um fjárhagsáćtlun 2015                       

Almenn umrćđa um fjárhagsáćtlun.
Launaliđir og yfirvinna rćdd sérstaklega.
Nefndin leggur til viđ sveitarstjórn ađ fyrirliggjandi listi yfir viđhald á húsnćđi leikskólans verđi skođađur sérstaklega og nauđsynlegar endurbćtur verđi gerđar sem fyrst. Einnig verđi leikskólalóđ og leiktćki tekin til skođunar. 

Ársskýrsla Álfaborgar 2013 – 14 lögđ fram og nefndin samţykkir hana fyrir sitt leyti. 

Nefndin samţykkir fyrir sitt leyti ađ fela skólastjórum leik- og grunnskóla, ásamt sveitarstjóra ađ kanna möguleika á ţjónustu talmeinafrćđings fyrir skólana. 

 

        3.  1407062  Tónlistarskóli Svalbarđsstrandar.

              Umrćđa um fjárhagsáćtlun 2015 

Almenn umrćđa um fjárhagsáćtlun.

Nefndin felur sveitastjóra og skólastjóra ađ ganga frá tillögum ađ fjárhagsáćtlun samkvćmt umrćđum á fundinum til ađ leggja fyrir sveitastjórn. 

 

Fleira ekki gert.

 

Fundi slitiđ kl. 17:47


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is