Skólanefnd 2010-2014

Skólanefnd 9. fundur 19.08.2015

Skólanefnd 2010-2014

9. fundur skólanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 19. ágúst. 2015  kl. 16:10.

 

Mćttir voru Ţóra Hjaltadóttir formađur, Elísabet Inga Ásgrímsdóttir ritari, Sigurđur Halldórsson ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Inga Sigrún Atladóttir skólastjóri Valsárskóla, Arndís Sigurpálsdóttir fulltrúi kennara, Hrafndís Bára Einarsdóttir fulltrúi foreldra grunnskólans, Helga Kvam skólastjóri Tónlistarskólans, Ragna Erlingsdóttir skólastjóri Álfaborgar, Bryndís Hafţórsdóttir fulltrúi leikskólakennara, Jóna Valdís Reynisdóttir fulltrúi foreldra.

Fundargerđ ritađi: Elísabet Ásgrímsdóttir 

 

Dagskrá: 

Almenn mál

 

1.  

1407162  Tónlistarskóli Svalbarđsstrandar Kl. 16:10

 

a)    Stađa mála.

 

Nemendafjöldi eykst milli ára, fariđ yfir starfsmannahald og kennsluhlutfall.

Fariđ yfir skóladagatal međ fyrirvara um breytingar.

 

b)    Nýtt starfsfólk.

 

Tveir nýjir kennarar hefja störf viđ Tónlistarskólann nú í haust.

 

c)    Skólareglur

 

Skólareglur Tónlistarskólans yfirfarnar og samţykktar af Skólanefnd.

 

 

d)    Skólanefnd leggur til ađ breytingar á skóladagatali verđi ekki gerđar nema međ minnst mánađarfyrirvara.

 

 

 

 

        2.   1407163  Valsárskóli / Álfaborg Kl. 16:40

a)    Stađa mála og breytingar framundan.

 

Nýr starfsmađur, Ásdís Bergvinsdóttir, hefur hafiđ störf viđ leikskólann,  Helga Stefanía hefur látiđ af störfum.

Fariđ var yfir nemendafjölda í Álfaborg og Valsárskóla.

Starfsfólk er almennt ánćgt og jákvćtt fyrir sameiningu skóla og gengur vinnan  sem ađ ţví snýr  vel.

Fariđ var yfir skóladagataliđ, talsverđar breytingar eru á skóladagatali Alfaborgar/ Valsárskóla m.a. fjölgun starfsdaga og aukning starfsmannafunda

Skólanefnd samţykkir skóladagatal međ áorđnum breytingum.   

 

b)    Skýrsla um sameiningu leik- og grunnskóla.

 

Fariđ yfir skýrsluna almennt og ţćr athugasemdir sem borist hafa frá starfsfólki, foreldrum og sveitarstjórn.

Skólanefnd samţykkir skýrsluna fyrir sitt leyti.

 

c)    1407164  Beiđni um námsvist í skóla utan lögheimilissveitarfélags.

Inga Sigrún skólastjóri mćlir međ ţví ađ viđ ţessu verđi orđiđ, skólanefnd vísar málinu til sveitarstjórnar.

 

 

d)    Beiđni um undanţágu frá 18 mánađa reglunni.

Fráfarandi leikskólastjóri mćlir međ undanţágunni, skólanefnd vísar málinu til sveitarstjórnar.

 

e)    Skólanefnd leggur til ađ breytingar á skóladagatali verđi ekki gerđar nema međ minnst mánađarfyrirvara.

  

Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 18:00


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is