Almennt

Snjómokstursmál

Almennt

Ţriđjudaginn 13. nóvember var haldinn íbúafundur í Valsárskóla ţar sem snjómokstur var rćddur auk annarra mála. Á fundinum var óskađ eftir ađ sveitarstjóri myndi auglýsa eftir og safna saman upplýsingum um ţá sem búa á ţeim leigulóđum og/eđa eignarlandi sem falla ekki undir snjómokstur á lóđum Svalbarđsstrandarhrepps og  vilja sameinast um snjómokstur.

Ţeir sem vilja vera međ í snjómokstri er bent á ađ senda tölvupóst á postur@svalbardsstrond.is ţar sem fram kemur nafn, heimilisfang og símanúmer  eđa hringja á skrifstofu Ráđhússins 464 5500. Nćstu skref verđa ađ kalla hópinn saman, ákveđa fyrirkomulag moksturs og fyrirkomulag greiđslu fyrir moksturinn. Svalbarđsstrandarhreppur greiđir kostnađ af snjómokstri vegna lóđa í eigu sveitarfélgsins og sem lóđarleiga er innheimt af. Ţeir ađilar sem búa á eignarlandi sem ekki er í eigu sveitarfélagsins ţurfa ađ standa straum af kostnađi vegna reksturs.

 

Međ kveđju,

Björg.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is