Almennt

Söndun

Almennt

Eins og íbúar Svalbarđsstrandarhrepps vita hefur tíđin undanfariđ veriđ rysjótt. Snjóađ hefur milli ţess sem hitastig hćkkar, snjórinn ţéttist og hálka verđur á götum. Viđ höfum reynt ađ rýna í veđurspár og haga mokstri ţannig ađ götur séu greiđfćrar á Svalbarđseyri og sandur borinn á. Á síđasta fundi ákvađ sveitarstjórn, í ljósi mikillar hálku og útlits fyrir ađ hún eigi eftir ađ plaga okkur um hríđ, ađ sandur yrđi ekki eingöngu borinn á götur á Svalbarđseyri heldur einnig heimreiđar í sveitarfélaginu.  Í morgun var farin ferđ og sandur borinn á heimreiđar og greiđir sveitarfélagiđ fyrir ađ ţessu sinni. Samkvćmt veđurspá verđur kalt og ţurrt nćstu daga, undantekningin er sunnudagur ţar sem hitastig verđur rétt yfir frostmarki. Viđ skulum muna eftir hálku- og mannbroddum og fara varlega. Ţó sandur sé kominn á er hálkan út um allt, á götum, bílaplönum og göngustígum.

Međ kveđju frá sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is