Almennt

Sorpflokkun á gámasvćđum

Almennt
Íbúar eru beðnir að huga vel að flokkun þess sorps sem skilað er í gáma á gámasvæðum sveitarfélagsins. Almennt sorp í gámum sem ætlaðir eru fyrir endurvinnanlegan úrgang er sveitarfélaginu dýrt. Íbúar eru jafnframt beðnir að búa þannig um að sorp fjúki ekki úr gámunum og minnka umfang þess eins og hægt er, t.d. með því að brjóta saman pappakassa.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is