Almennt

Sumarstörf háskóla- og framhaldsskólanema 18 ára og eldri

Almennt

Sumarstörf háskóla- og framhaldsskólanema 18 ára og eldri
Velferđarráđuneytiđ, Vinnumálastofnun og sveitarfélögin munu í sumar standa fyrir átaksverkefni til ađ fjölga störfum á vegum stofnana ríkisins og sveitarfélaga fyrir námsmenn og atvinnuleitendur. Svalbarđsstrandarhreppur tekur ţátt í verkefninu og hefur fengiđ úthlutađ tveimur störfum. Sveitarfélagiđ býđur námsmönnum, sem eru í námi nú á vorönn og munu halda áfram námi í haust, sumarstörf viđ ýmis verkefni.

Námsmenn verđa ađ vera á milli missera eđa skólastiga, ţ.e.a.s. ađ vera ađ koma úr námi og á leiđinni í nám í haust. Skila ţarf inn skriflegri stađfestingu ţess efnis.

Umsóknarfrestur um öll störf er til og međ 25. maí nk. og skal umsóknum skilađ á rafrćnu formi gegnum vef sveitarfélagsins https://www.svalbardsstrond.is/is/stjornsysla/eydublod/sumarstarf-fyrir-namsmenn


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is