Almennt

Sundlaugin opnuđ um helgina

Almennt
Sundlaugin opnuđ um helgina
Mynd: Völundur Jónsson
Sundlaug Svalbarðsstrandar verður opnuð um helgina. Í tilefni af opnuninni verður opið bæði laugardag og sunnudag kl. 10.00-14.00. Á þriðjudag verður opið frá kl. 17.00-20.00. Opnunartími sumarsins liggur ekki fyrir en verður auglýstur eftir sveitarstjórnarfund á þriðjudag.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is