Almennt

Svalbarđsströnd – framtíđarsýn

Almennt

Laugardaginn 15. febrúar köllum viđ aftur saman Framtíđarnefnd, en ţá nefnd skipa allir ţeir íbúar sveitarfélagsins sem mćta á fundinn. Stýrihópur hefur veriđ skipađur til ađ vinna úr hugmyndum fundarins sem verđa kynntar á vefsíđu sveitarfélagsins. Annar opinn íbúafundur verđur auglýstur síđar, en ţar munu sérfrćđingar kynna málefnin nánar.

  • Fundurinn verđur haldinn í Valsárskóla laugardaginn 15. febrúar. Fundurinn hefst kl.9:45 og stendur til kl.13:30
  • Ţátttakendum verđur skipt upp í vinnuhópa
  • Vonast er til ađ umrćđur á fundinum verđi hugmyndaríkar og líflegar
  • Umrćđustjórnandi verđur Sigurđur Steingrímsson hjá Nýsköpunarmiđstöđ Íslands
  • Hópstjórar sem jafnframt mynda stýrihóp verđa Halldór Arinbjarnarson, Svala Einarsdóttir og Starri Hróđmarsson
  • Ýmis gögn er tengjast sameiningarmálum er ađ finna á vefsíđunni: www.svalbarđsströnd.is / Sameiningarmál – Framtíđarnefnd

Viđ hvetjum Ströndunga eindregiđ til ađ skođa gögnin, mćta og taka ţátt í áhugaverđum umrćđum.

Léttur hádegismatur verđur í bođi. Mćlum međ ţví vćntanlegir ţátttakendur skrá sig á sveitarstjórnarskrifstofunni á netfangiđ: postur@svalbarđsstrond.is eđa í síma 464 5500.

Međ bestu kveđju

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandsarhrepps


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is