Almennt

Sveitarstjórn 1. fundur, 14.06.2018

Almennt

1. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri,  14. júní 2018  kl. 13:30.

 Dagskrá: 

Almenn mál

1.

1806007 - Verkaskipting sveitarstjórnar

     

2.

1806008 - Skipan í nefndir á kjörtímabilinu

     

3.

1806010 - Laun sveitarstjórnar

     

4.

1806009 - Ráđning sveitarstjóra

     

5.

1806005 - Brunavarnaáćtlun 2018 - 2022

     

6.

1806006 - Fundargerđ nr. 860 frá stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga

     

7.

1806004 - Svćđisskipulagsnefnd - fundargerđ 5. fundar

     

8.

1806001 - Umsögn um rekstrarleyfi

 

Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra óskar eftir umsögn sveitarstjórnar á umsókn Elísabetar Ţórhallsdóttur sem sćkir um rekstrarleyfi fyrir ferđaţjónustu í Smáratúni 1.

     

9.

1806002 - Kjörnefnd - fundargerđ 6. fundar

 

1. Ganga frá kjörbréfum.
2. Gögn til Hagstofunnar.
3. Eyđa kjörgögnum.

     

10.

1806003 - Umhverfis- og atvinnmálanefnd - fundargerđ 14. fundar

 

1. Sjálfbćrt samfélag, umhverfisstefna fyrir Svalbarđsströnd – Framhald.
2. Upprekstur í heiđina.
3. Önnur mál.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is