Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 10. fundur 29.10.2014

Sveitarstjórn 2014-2018

10. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 29. okt. 2014  kl. 13:30.

 

Fundinn sátu: Eiríkur H. Hauksson, sveitarstjóri, Valtýr Ţór Hreiđarsson, oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir, varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson, ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir, ađalmađur.

 

 

Fundargerđ ritađi: Eiríkur H. Hauksson

 

Dagskrá:

 

1. 1407047F  Kjörnefnd.

     Fundargerđ 1. fundar lögđ fram.

     Fundargerđin lögđ fram til kynningar.    

 

2. 1407048  Sóknarnefnd Svalbarđskirkju.

     Framkvćmdir viđ Kirkjugarđ.

     Sóknarnefnd Svalbarđskirkju óskar eftir fjárhagslegri fyrirgreiđslu vegna

     nýafstađinna framkvćmda viđ eldri hluta kirkjugarđsins.

     Sveitarstjórn samţykkir ađ veita Kirkjugarđi Svalbarđskirkju lán ađ

     fjárhćđ 3,3 mkr. til ţriggja ára. Lániđ endurgreiđist međ jöfnum árlegum

     greiđslum. Fyrsta greiđsla verđur 1. ágúst 2015.

    

3. 1407049  GáF ehf.

     Fundargerđ ađalfundar ţann 16. okt. 2014.

     Lagt fram til kynningar.

 

4.  1407010  Framtíđarnefnd – Kynning.

      Fyrirkomulag og stýrihópur.

      Nefndina skipa allir ţeir íbúar sem mćta á fundinn ţann 1. nóv.  

      nćstkomandi. Í stýrihóp nefndarinnar eru Bergţóra Aradóttir, Halldór

      Arinbjarnarson og Svala Einarsdóttir. Fundarstjóri á laugardaginn verđur

      Sigurđur Steingrímsson hjá Nýsköpunarmiđstöđ Íslands.

      Undirbúningur var í höndum oddvita og varaoddvita.           

 

5.  1407009  Viđtalstímar sveitarstjórnarmanna.

      Nćsti viđtalstími verđur 26. nóv. milli 17:00 – 19:00.

      Ađ ţessu sinni verđa Ólafur R. og Anna Karen til viđtals.

     

6.   1407050  Fjárhagsáćtlun 2015.

       Sveitarstjóri fór yfir undirbúning ađ gerđ fjárhagsáćtlunar.

 

Fundi slitiđ kl. 15:45


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is