Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 11. fundur, 12.11.2014

Sveitarstjórn 2014-2018

Fundargerđ 

11. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 12. nóv. 2014  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri. 

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

Dagskrá: 

  1. KPMG – Fjármálakynning.

Ţorsteinn og Jón Ari frá KPMG héldu kynningu fyrir fundarmenn.    

2. 1407052F - Félagsmálanefnd.

Fundargerđ 2. fundar lögđ fram til kynningar.    

3. 1407042 -  Fundargerđ 821. fundar stjórnar Sambands íslenskra 

           Sveitarfélaga kynnt. 

4.  1407054 - Safnasafniđ – Styrkumsókn.

Óskađ er frekari gagna og afgreiđslu frestađ til nćsta fundar.    

5.  1407053 – Haustfundur AFE.

 Í tölvupósti ţann 5. nóv. er bođađ til haustfundar AFE ţann 13. nóv. nćstkomandi. Sveitarstjóri verđur međ stutta kynningu. 

6.  1407050 - Fjárhagsáćtlun 2015.

Fyrsta umrćđa um fjárhagsáćtlun. Sveitarstjóri kynnti drög ađ helstu tekju- og gjaldaliđum.   Óskađ eftir ađ sveitarstjóri leggi fram tillögur ađ fasteignaskatti og skyldum gjöldum á nćsta fundi. 

7.  1207001 – Fjallgirđingin.

Sveitarstjóri reifađi hugmyndir um áfangaskiptingu framkvćmda og lagđi fram um drög ađ fyrsta áfanga.     

Fleira ekki gert.

 Fundi slitiđ kl. 16:00


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is