Fundargerđir

Sveitarstjórn 11. fundur 21. nóvember

Fundargerđir

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson, Guđfinna Steingrímsdóttir, Ólafur Rúnar Ólafsson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Árný Ţóra Ágústsdóttir, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon, Gestur J. Jensson, og Vigfús Björnsson.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, skrifstofustjóri.

Fundargerđ

Dagskrá:

1.

Hallland deiliskipulag 2018 - 1811003

 

Athugasemdarfrestur vegna auglýsingar tillögu ađ deiliskipulagi íbúđarsvćđis ÍB15 í landi Halllands var til 20. ágúst síđastliđinn. Eitt erindi barst á auglýsingartíma tillögunnar.

 

Athugasemdafrestur vegna auglýsingar tillögu ađ deiliskipulagi íbúđarsvćđis ÍB15 í landi Halllands skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 var til 20. ágúst sl. og barst eitt erindi á auglýsingartíma tillögunnar.
Sendandi erindisins er Vegagerđin og afgreiđir sveitarstjórn einstakar athugasemdir sem fram eru settar á eftirfarandi hátt:

a) Vegagerđin gerir athugasemd viđ ađ tillaga ađ skipulagi hafi ekki veriđ stofnuninni til umsagnar á fyrri stigum skipulagsvinnu. Ennfremur gerir Vegagerđin alvarlega athugasemd viđ ađ framkvćmdarleyfi vegna framkvćmdarinnar hafi veriđ veitt ţann 13. maí 2014 án samráđs viđ stofnunina.
Afgreiđsla sveitarstjórnar: Umrćtt deiliskipulag tekur til lands í einkaeigu og var vinnsla skipulagsins á höndum landeiganda og hans ráđgjafa sbr. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ţegar unniđ var ađ útfćrslu vegtengingar hafđi landeigandi munnlegt samráđ viđ Vegagerđina. Skilningur landeiganda var sá ađ í ţví samráđi fćlist samţykki stofnunarinnar viđ vegtengingu eins og hún kom fram á skipulagsuppdrćtti. Sveitarstjórn fellst á ađ bagalegt sé ađ samráđ viđ Vegagerđina hafi ekki veriđ í ţví formi sem lýst er í gr. 40 í skipulagslögum nr. 123/2010 og leggur sveitarstjórn ríka áherslu á ađ samráđ viđ umsagnarađila viđ skipulagsgerđ sé ávallt skjalfest og rekjanlegt.
b) Vegagerđin gerir athugasemd viđ ađ tengin nýrrar íbúđargötu viđ Veigastađaveg sé á skipulagi sýnd of nćrri ţjóđvegi 1 og fer fram á ađ tengingu sé hliđrađ til austurs um 20-30 m til austurs af tilliti til umferđaröryggis. Vegagerđin bendir á ađ skv. slysakorti Samgöngustofu séu umferđaróhöpp tíđ á umrćddum stađ og ađ inn- og útakstur úr útsýnisstađ handan ţjóvegar rýri auk ţess umferđaröryggi á ţessum stađ. Ţví sé ekki ásćttanlegt ađ víkja frá kröfu um 50 m lágmarksfjarlćgđ frá gatnamótum ađ fyrstu vegtengingu.
Afgreiđsla sveitarstjórnar: Sveitarstjórn samţykkir fyrir sitt leyti ađ vegtengingu á skipulagsuppdrćtti sé hliđrađ 20-30 m upp eftir Veigastađavegi svo fjarlćgđ frá gatnamótum Veigastađavegar og ţjóđvegar 1 sé fullnćgjandi m.t.t. umferđaröryggis. Sveitarstjórn bendir á ađ um sé ađ rćđa land í einkaeigu og ţví snúi ţađ ađ landeiganda og Vegagerđinni ađ semja um flutning vegtengingar sem ţegar er til stađar.

Sveitarstjórn felur skipulagsfulltrúa ađ láta vinna ofangreinda breytingu á skipulagsuppdrćtti og senda skipulagstillögu ađ ţví búnu í yfirferđ til Skipulagsstofnunar skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

     

Guđfinna vék af fundi undir ţessum liđ

2.

Fyrirspurn frá Erni Smára varđandi stađsetninug á nýbygginu húss í landi Heiđarholts - 1810009

 

Hnitsetning á lóđ í landi Heiđarholts

 

Fyrir fundinum ligggur fyrir erindi frá Erni Smára Kjartanssyni ţar sem óskađ er eftir samţykki sveitarstjórnar á lóđarmörkum og nafngift lóđarinnar Húsatúns. Erindinu fylgir hnitsettur uppdráttur frá Búgarđi dags. 10 nóvember 2018.

Sveitarstjórn samţykkir erindiđ.

     

3.

Fjárhagsáćtlun 2019 - 1810018

 

Seinni umrćđa á fjárhagsáćtlun 2019

 

Seinni umrćđu um fjárhagsáćtlun er frestađ til nćsta fundar

     

4.

Reglur um umókn um skólavist utan lögheimilis - 1809005

 

Skólanefnd hefur skilađ sínum athugasemdum viđ reglur um skólavist utan lögheimilis sem bíđa samţykkis sveitarstjórnar.

 

Sveitarstjórn samţykkir reglurnar.

     

5.

Brunabót - Ágóđahlutagreiđsla 2018 - 1810027

 

Ágóđahlutagreiđsla 2018 frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands. Hlutdeild sveitarfélagsins í Sameignarsjóđi EBÍ er 0.361% og greiđsla ársins ţann 30. október verđur ţá hlutfall af kr. 50 milljónum eđa kr. 180.500.

 

Lagt fram til kynningar

     

6.

Varphćnsnahús Sveinbjarnargerđir - úrskurđur 46-2017 - 1811006

 

úrskurđur Úrskurđarnefndar umhverfis- og auđlindamála lagđur fyrir sveitarstjórn

 

Lagt fram til kynningar

     

7.

Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 01 - 1810005F

 

Fundargerđ fundar umhverfis- og atvinnumálanefndar nr. 01 lögđ fram til samţykktar

 

Fundargerđ umhverfis- og atvinnumálanefndar nr. 1 lögđ fram til kynningar

     

8.

Fundargerđ 313. fundar Eyţings - 2018 - 1811001

 

Fundargerđ frá 313. fundi Eyţings 01.11.2018. Lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

     

9.

Flokkun Eyjafjörđur ehf - ađalfundur og aukaađalfundur 2018 - 1811004

 

Fundargerđ framhaldsađalfundar Flokkunar lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

     

10.

Fyrirspurn um landnýtingu í Helgafelli - 1810007

 

Sveitarstjórn tekur jákvćtt í erindiđ en óskar eftir hnitsettri stađsetningu húsnćđisins, byggingarlýsingu á húsinu og nánari útlistun á starfseminni sem mun fara ţar fram. Málinu er frestađ til nćsta fundar.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is