Almennt

Sveitarstjórn 11. fundur fundarbođ 21. nóvember kl. 14:30

Almennt

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

1811003 - Hallland deiliskipulag 2018

 

Athugasemdarfrestur vegna auglýsingar tillögu ađ deiliskipulagi íbúđarsvćđis ÍB15 í landi Halllands var til 20. ágúst síđastliđinn. Eitt erindi barst á auglýsingartíma tillögunnar.

     

2.

1810009 - Fyrirspurn frá Erni Smára varđandi stađsetninug á nýbygginu húss í landi Heiđarholts

 

Hnitsetning á lóđ í landi Heiđarholts

     

3.

1810018 - Fjárhagsáćtlun 2019

 

Seinni umrćđa á fjárhagsáćtlun 2019

     

4.

1809005 - Reglur um umókn um skólavist utan lögheimilis

 

Skólanefnd hefur skilađ sínum athugasemdum viđ reglur um skólavist utan lögheimilis sem bíđa samţykkis sveitarstjórnar.

     

5.

1810027 - Brunabót - Ágóđahlutagreiđsla 2018

 

Ágóđahlutagreiđsla 2018 frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands. Hlutdeild sveitarfélagsins í Sameignarsjóđi EBÍ er 0.361% og greiđsla ársins ţann 30. október verđur ţá hlutfall af kr. 50 milljónum eđa kr. 180.500.

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

6.

1811006 - Varphćnsnahús Sveinbjarnargerđir - úrskurđur 46-2017

 

úrskurđur Úrskurđarnefndar umhverfis- og auđlindamála lagđur fyrir sveitarstjórn

     

Fundargerđir til stađfestingar

7.

1810005F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 01

 

Fundargerđ fundar umhverfis- og atvinnumálanefndar nr. 01 lögđ fram til samţykktar

 

7.1

1810025 - Ársfundur Umhverfisstofnunar 2018 - fundarbođ

 

7.2

1810019 - Stađsetning á nýjum tipp - 2018

 

7.3

1610103 - Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ

     

Fundargerđir til kynningar

8.

1811001 - Fundargerđ 313. fundar Eyţings - 2018

 

Fundargerđ frá 313. fundi Eyţings 01.11.2018. Lögđ fram til kynningar

     

9.

1811004 - Flokkun Eyjafjörđur ehf - ađalfundur og aukaađalfundur 2018

 

Fundargerđ framhaldsađalfundar Flokkunar lögđ fram til kynningar


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is