Flýtilyklar
Almennt
Sveitarstjórn 12. fundur 05.12.2018
Dagskrá:
1. |
Fjárhagsáćtlun 2019 - 1810018 |
||||||||||
Önnur umrćđa fjárhagsáćtlunar |
|||||||||||
Önnur umrćđa fjárhagsáćtlun: Sveitarstjórn samţykkir fjárhagsáćtlun 2019 |
|||||||||||
2. |
Nafnabreyting Valsárskóla Ósk frá skólastjóra nafnabreytingu - 1804010 |
||||||||||
Ósk um nafnabreytingu á Valsárskóla, málinu vísađ til sveitarstjórnar frá fyrri sveitarstjórn |
|||||||||||
Sveitarstjórn vísar málinu til umsagnar skólanefndar. |
|||||||||||
3. |
Landskipting í Höfn - 1407146 |
||||||||||
Bréf frá Lagaţingi: Krafa um breytingar á skráningu á landi Hafnar |
|||||||||||
Bréf frá Lagaţingi lagt fram. Sveitarstjórn vísar kröfunni til lögmanns sveitarfélagsins. |
|||||||||||
4. |
Jólaađstođ - styrktarbeiđnifrá góđgerđarsamtökum viđ Eyjafjörđ - 1611017 |
||||||||||
Jólaađstođ - sameiginleg ósk hjálparsamtaka viđ Eyjafjörđ um styrk vegna jólaađstođar 2018 |
|||||||||||
Sveitarstjórn samţykkir ađ veita 60.000 kr í styrk vegna jólaađstođar 2018. |
|||||||||||
5. |
Leiga á íbúđum viđ Laugartún 5-7 - 1610014 |
||||||||||
Bréf frá leigjanda Laugartúni 7 |
|||||||||||
Sveitarstjóra er faliđ ađ rćđa viđ leigjanda. |
|||||||||||
8. |
Vađlaheiđargöng opnun og opnunarhátíđ - 1811002 |
||||||||||
Mál tekiđ fyrir međ afbrigđum: Vađlaheiđargöng viđbragđsáćtlun, drög lögđ fram til kynningar |
|||||||||||
Lagt fram til kynningar |
|||||||||||
9. |
Bakkatún 4 - 1812001 |
||||||||||
Mál tekiđ fyrir međ afbrigđum: Bakkatún 4 frestun gjalddaga samkvćmt samkomulagi |
|||||||||||
Oddvita faliđ ađ rćđa viđ lóđarhafa. |
|||||||||||
10. |
Áramótabrenna - 1811013 |
||||||||||
Mál tekiđ fyrir međ afbrigđum: ósk um styrk vegna flugeldasýningar |
|||||||||||
Sveitarstjórn ákveđur ađ styrkja Björgunarsveitina Tý um 50.000 kr. sem ćtlađar eru til hreinsunar á brennusvćđi. |
|||||||||||
7. |
Ţórisstađir - Ósk um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi til sölu gistingar - 1812003 |
||||||||||
Mál tekfiđ fyrir međ afbrigđum. Óskađ eftir umsögn vegna rekstrarleyfis - Hótel Natur |
|||||||||||
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi veitt. |
|||||||||||
6. |
Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 02. - 1811002F |
||||||||||
Fundargerđ lögđ fram til kynningar |
|||||||||||
Fundargerđ umhverfis- og atvinnumálanefndar lögđ fram til kynningar. |
|||||||||||
11. |
Sunnuhlíđ - Umsókn um rekstrarleyfi Flokkur II, Gististađur án veitinga - 1812004 |
||||||||||
|
|||||||||||
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:00.
Valtýr Ţór Hreiđarsson |
|
Gestur J. Jensson |
Ólafur Rúnar Ólafsson |
|
Anna Karen Úlfarsdóttir |
Björg Erlingsdóttir |
|
Árný Ţóra Ágústsdóttir |
|
|
|