Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 12. fundur, 26.11.2014

Sveitarstjórn 2014-2018

Fundargerđ

12. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 26. nóv. 2014 kl. 13:30.

Fundinn sátu: Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson varamađur og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir

Dagskrá:

Fundur hófst á kynningu Sigurđar Steingrímssonar og Albertínu Elíasdóttur um FabLab í Eyjafirđi.

1.1407057 - Erindi frá Ara Fossdal dags. 24.11.2014 um ađ stofna nýja lóđ út
úr landi Geldingsár. Međfylgjandi er hnitsett afstöđumynd frá Búgarđi dags. 21.11.2014 og grunnteikning.
Sveitarstjórn samţykkir erindiđ.

2. 1407056F – Skólanefnd.
Fundargerđ 5. fundar er stađfest.

3. 1407058 - Fundargerđir nr. 258-260 frá stjórn Eyţings.
Fundagerđirnar lagđar fram til kynningar.

4. 1407054 - Safnasafniđ – Styrkumsókn.
Umsókn um 300.000 kr, ferđastyrk er hafnađ. Sveitarstjórn leggur til ađ
Safnasafniđ útfćri frekar hugmyndir sem varđa nýsköpun
(Hugmyndasmiđja ćskunnar ofl.)

5. 1407050 - Fjárhagsáćtlun 2015.
Fariđ yfir drög ađ fjárhagsáćtlun og ţeim vísađ til seinni umrćđu.

6. 1407059 – Fariđ yfir trúnađarmál.

Fleira ekki gert.

Fundi slitiđ k. 17:00


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is