Fundargerđir

Sveitarstjórn 14. fundur 24.01.19

Fundargerđir

Fundargerđ

14. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 24. janúar 2019 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson, Guđfinna Steingrímsdóttir, Ólafur Rúnar Ólafsson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Fannar Freyr Magnússon, Gestur J. Jensson, Björg Erlingsdóttir og Vigfús Björnsson.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Ađalskipulagstillaga fyrir Geldingsá - 1809002

 

Tillaga ađ breytingu á ađalskipulagi og deiliskipulagi

 

Málinu er frestađ

     

2.

Ađalskipulag 2020- - 1901003

 

Fariđ yfir kostnađar- og verkáćtlun

 

Til máls tóku: BE, GJ, VH, AKÚ, GS og ÓRÓ

Sveitarstjóra er faliđ ađ leita eftir tilbođum í ađalskipulagsbreytingar.

     

3.

Húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps - 1901020

 

Stjórnvöld hafa sett fram kröfur á sveitarfélög um ađ skila húsnćđisáćtlunum til ađ varpa ljósi á stöđu húsnćđismála í sveitarfélaginu. Húsnćđisáćtlunin ţarf ađ taka tillit til nćstu fjögurra og átta ára í senn ásamt ţví ađ uppfćra ţarf áćtlunina árlega.

 

Til máls tóku: BE

Sveitarstjórn samţykkir ađ ganga ađ tilbođi frá Ráđrík. Kostnađur fćrist á kostnađarliđinn sérfrćđiţjónusta.

     

4.

Fjárhagsáćtlun 2019 - 1810018

 

Gjaldskrá sveitarfélagsins 2019 lögđ fram til stađfestingar.

 

TIl máls tók FFM

Til stađfestingar.

Álagningarhlutfall gjalda 2019:

Útsvarsprósenta (hámark) 14,52% verđur óbreytt frá fyrra ári.

Álagningarprósentur fasteignagjalda verđa óbreyttar frá fyrra ári:

Fasteignaskattur A af fasteignamati 0,385%.
Fasteignaskattur B af fasteignamati 1,32%.
Fasteignaskattur C af fasteignamati 1,20%.
Lóđarleiga af fasteignamati lóđa 1,75%.
Fráveitugjald/holrćsagjald af fasteignamati húss og lóđar 0,19%

Vatnsskattur er samkvćmt gjaldskrá Norđurorku.

Örorku- og ellilífeyrisţegar fá afslátt samkvćmt reglum Svalbarđsstrandarhrepps, tekjuviđmiđunarmörkin eru eftirfarandi:
Tekjumörk eru sem hér segir:
Fyrir einstaklinga
a) međ tekjur allt ađ kr. 3.373.710,- 100% afsláttur
b) međ tekjur á bilinu kr. 3.373.701,- til 3.633.185,- 75% afsláttur
c) međ tekjur á bilinu kr. 3.633.186,- til 3.892.660,- 50% afsláttur
d) međ tekjur á bilinu kr. 3.892.661,- til 4.152.670,- 25% afsláttur

Fyrir hjón og samskattađ sambýlisfólk
a) međ tekjur allt ađ kr. 4.723.515,- 100% afsláttur
b) međ tekjur á bilinu kr. 4.723.516,- til 5.086.780,- 75% afsláttur
c) međ tekjur á bilinu kr. 5.086.781,- til 5.450.045,- 50% afsláttur
d) međ tekjur á bilinu kr. 5.450.046,- til 5.813.310,- 25% afsláttur


Sorphirđugjald verđur:

Sorpgjald, íbúđir 43.700 kr.
Sorpgjald, frístundahús 17.825 kr.
Sorpgjald, stćrri býli 82.800 kr.
Sorpgjald, minni býli 28.175 kr.
Sorpgjald, fyrirtćki A 43.700 kr.
Sorpgjald, fyrirtćki B 82.800 kr.
Sorpgjald, fyrirtćki C 177.675 kr.

Gjaldtaka fyrir losun rotţróa verđur óbreytt.

Gripagjald hćkkar um 50 % og verđur.
Nautgripir kr. 600 pr. stk.
Svín kr. 410 pr. stk.
Hross kr. 225 pr. stk.
Sauđfé kr. 105 pr. stk.
Hćnur kr. 11 pr. stk.


Frístundastyrkur barna verđur kr. 30.000-

Styrkur til örorku- og ellilífeyrisţega vegna snjómokstur verđur 44.500.- en tekjutengdur međ sömu viđmiđunarmörkum og reglur um afslátt af fasteignaskatti.

Ađrar gjaldskrár hćkka um 3-5 %.
Gjaldskrár hafa veriđ birtar á heimasíđu.

Nokkrir punktar um fjárhagsáćtlun 2019.

Samkvćmt henni verđur 6,5 mkr. afgangur af rekstri samstćđunnar 2019. Skatttekjur eru áćtlađar 269 mkr. og framlög Jöfnunarsjóđs 128 mkr. Samanlagđar tekjur A- og B-hluta (samstćđu) eru áćtlađar 431,3 mkr., rekstrargjöld A- og B-hluta 396 mkr. og afskriftir á árinu eru áćtlađar um 27,1 mkr. Fjármagnsliđir eru áćtlađir neikvćđir um -1,4 mkr. Fyrirhuguđ fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum er 139 mkr. Handbćrt fé í árslok 2019 er áćtlađ 44,5 mkr. og langtímaskuldir sveitarfélagins í árslok eru áćtlađar 87,6 mkr.

     

5.

Almenningssamgöngur á vegum Eyţings - 1308009

 

Međ opnun Vađlaheiđarganga breytast leiđir almenningssamgangna. Stjórn Eyţings óskar eftir hugmyndum ađ lausnum frá sveitarfélaginu og viđrćđum um lausnir til skemmri og lengri tíma.

 

Til máls tóku: BE, VH, ÓRÓ, AKÚ, GS og GJ

Sveitarstjóra er faliđ ađ rćđa viđ Eyţing um nánari útfćrslu á pöntunarţjónustu fram ađ vori.

     

6.

Íbúđir í eigu sveitarfélagsins - 1802014

 

Fariđ yfir áćtlanir um sölu íbúđa í eigu sveitarfélagsins og endurnýjun leigusamninga.

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ hefja söluferli á íbúđ í Laugartúni 7 202.

Sveitarstjórn samţykkir ađ segja upp núgildandi leigusamning viđ íbúa í Laugatúni 5 íbúđ 101 og íbúa í Laugartúni 7 íbúđ 201. Sveitarstjóra er jafnframt faliđ ađ endursemja viđ leigjendur.

     

7.

Útvistun innheimtu - 1901021

 

Inkasso og Motus hafa sent sveitarfélaginu tilbođ um innheimtu fyrir hönd sveitarfélagsins. Tilbođ kynnt.

 

Til máls tóku: BE FFM
Lagt fram til kynningar

Sveitarstjórn telur ekki ţörf á ţessari ţjónustu ađ sinni.

     

8.

Valsárhverfi - kynningarmál - 1901004

 

Fariđ yfir áćtlanir í kynningarmálum vegna lóđa í Valsárhverfi og tilbođ frá N4

 

Til máls tóku: BE, GJ, VH, AKÚ, GS og ÓRÓ

Sveitarstjóra faliđ ađ rćđa viđ N4 um nánari útfćrslu á tilbođi vegna kynningarmála.

     

Guđfinna vék burt

9.

Samstarfssamningur viđ Vinnuvernd - 1901014

 

Kynning á starfsemi Vinnuverndar og tilbođi ţeirra um ţjónustu trúnađarlćknis.

 

Til máls tóku: BE, GJ, VH, AKÚ og ÓRÓ

Guđfinna vék af fundi undir ţessum liđ.

Sveitarstjóra er faliđ ađ vinna áfram međ máliđ.

Guđfinna kom aftur inn

     

10.

Dýpkun í höfninni veturinn 2019 - 1901009

 

Ósk um framkvćmdaleyfi frá Hafnarsamlagi Norđurlands. Áćtlun um dýpkun í höfninni og losun efnis kynnt. Stefnt er ađ ţví ađ klára verkiđ fyrir voriđ.

 

Til máls tóku: GJ, AKÚ, GS, VH, ÓRÓ

Sveitarstjórn veitir Hafnarsamlagi Norđurlands samţykki sitt til framkvćmda á dýpkun hafnarinnar á Svalbarđseyri.

     

11.

Fyrirspurn um landnýtingu í Helgafelli - 1810007

 

Kynning á hugmyndum forsvarsmanna Alkemia um uppbyggingu Hlédragsseturs í landi Helgafells.

 

Til máls tóku: BE, GJ, VH, AKÚ, GS og ÓRÓ

Sveitarstjóra og byggingarfulltrúa er faliđ ađ hafa samband viđ landeigendur. Sveitarstjórn er jákvćđ fyrir erindinu og óskar eftir frekari gögnum.

     

12.

Svalbarđsstrandarhreppur - verkefnastjórn í umhverfismálum - 1901007

 

Kynning á tillögu um starf umhverfisstjóra sveitarfélagsins.

 

Til máls tóku: BE, GJ, VH, AKÚ, GS og ÓRÓ

Sveitarstjórn er jákvćđ fyrir ţessum hugmyndum en telur ekki tímabćrt ađ auka umsvif í rekstri Svalbarđsstrandarhrepps ađ svo stöddu.

     

13.

Umhverfisstefna - stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfismálum - 1811011

 

Umhverfis- og atvinnumálanefnd vísar umhverfisstefnu til sveitarstjórnar til samţykktar

 

Sveitarstjórn samţykkir umhverfisstefnu umhverfis- og atvinnumálanefndar og felur skrifstofustjóra ađ birta hana á heimasíđu sveitarfélagsins.

     

14.

Byggingarnefnd - Fundargerđ nr. 113 - 1812009

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

 

Fundargerđ var lög fram til kynningar, eftirfarandi mál voru tekin fyrir sem tengdust Svalbarđsstrandarhrepp.

Bent er á ađ í heiti máls nr. 4 er villa í fyrirsögn málsins. Ţar á ađ standa Heiđarbyggđ en ekki Heiđarholt.

4.
Heiđarholt 33 frístundahús 2018 - 1810003
Svanur F. Jóhannsson kt. 040776-4789 sćkir um byggingarleyfi vegna byggingar 104,5 fm frístundahúss ađ Heiđarbyggđ 33 í Svalbarđsstrandarhreppi. Međfylgjandi eru uppdrćttir eftir Steinţór H. Steinarsson dags. 2018-10-07.
Byggingarnefnd gerir ekki athugasemd viđ mćnisstefnu hússins og samţykkir erindiđ.

9.
Sveinbjarnargerđi stjórnsýslukćra 2018 - 1812004
Úrskurđur úrskurđarnefndar umhverfis- og auđlindamála varđandi stjórnsýslukćru vegna samţykktar byggingarnefndar á byggingarleyfisumsókn vegna endurbyggingar varphćnsnaúss í Sveinbjarnargerđi í Svalbarsstrandarhreppi dags. 2017-04-26 lagđur fyrir fundinn. Úrskurđarnefndin sýknar byggingarnefnd af kćrunni.
Lagt fram til kynningar.

     

15.

Fundargerđ 314. fundar Eyţings - 1901017

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

 

Fundargerđin var lögđ fram til kynningar.

     

16.

Fundargerđ 315. fundar Eyţings - 1901016

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

 

Fundargerđin var lögđ fram til kynningar.

     

17.

Fundargerđ 316. fundar Eyţings - 1901018

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar.

Vakin er athygli á minnisblađi starfandi framkvćmdarstjóra í máli 7. Ţar segir:

Ţá á einnig eftir ađ rćđa viđ sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps
varđandi mögulegar tengingar almenningssamgangna viđ Svalbarđseyri en međ tilkomu
Vađlaheiđargangna er ekki lengur tenging almenningssamgangna viđ stađinn.

Líkt og bókađ var í máli 1308009 er sveitarstjóra faliđ ađ rćđa viđ Eyţing um nánari útfćrslu á pöntunarţjónustu fram ađ vori.

     

18.

Minjasafniđ á Akureyri - fundargerđir - 1901008

 

Fundargerđir nr. 1. og 2. lagđar fram til kynningar

 

Fundargerđirnar lagđar fram til kynningar.

     

19.

Kjaraviđrćđur - umbođ til kjarasamningsgerđar - 1901023

 

Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) falast eftir umbođi Svalbarđsstrandarhrepps til ađ ganga til kjaraviđrćđna fyrir hönd hreppsins í komandi kjaraviđrćđum.

 

Máliđ tekiđ fyrir međ afbrigđum.

Til máls tók FFM og BE
Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps samţykkir ađ veita Sambandi íslenskra sveitarfélaga (SÍS) umbođ sit til kjarasamningsgerđar í komandi kjaraviđrćđum.

     

20.

Deiliskipulagstillaga Sunnuhlíđar dags. 2. apríl 2014 - 1808006

 

Mál tekiđ fyrir međ afbrigđum. Afgreiđsla ţessarar athugasemdar var frestađ a síđasta sveitarstjórnafundi.

Sveitarstjórn fjallar um athugasemd sem barst frá Vegagerđinni viđ auglýsta deiliskipulagstillögu fyrir Sunnuhlíđ og lýtur ađ fjarlćgđ milli vegtenginga á heimreiđum.

 

Sveitarstjórn vísar í ákvćđi í kafla 9.2.1. í veghönnunarreglum Vegagerđarinnar útgefiđ 2010. Ţar segir fjarlćgđ milli vegtenginga ţar sem aksturshrađi sé minni en 70 km/klst skuli ađ lágmarki vera 50 m.

Sveitarstjórn telur ađ međ tilliti til stađhátta megi búast viđ ţví ađ aksturshrađi sé ađ jafnađi ekki meiri en 40 km/klst, en vegurinn sem um rćđir sé mjór, brattur og stuttur.

Sveitarstjórn telur ţví ađ athugsemd sendanda gefi ekki tilefni til breytinga á auglýstri skipulagstillögu.

 
 

Gestir

 

Vigfús Björnsson - 16:30

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is