Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 15. fundur, 04.02.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

15. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 4. febrúar 2015  kl. 13:30.

Fundinn sátu: Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Sigurđur Halldórsson varamađur og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri. 

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir

Dagskrá: 

1.  1407079 - Greiđ leiđ ehf – Hlutafjáraukning.  Samţykkt ađ auka hlutafé hreppsins

um 253.554 kr.  

  

2. 1407080 - Fundargerđ nr. 17 frá framkvćmdarstjórn byggingarfulltrúaembćttis-

sins lögđ fram til kynningar.         

    

3. 1407081 - Stofnfundur byggđasamlags um embćtti skipulags- og

Byggingafulltrúa fjögurra hreppa í Eyjafirđi. Samţykkt ađ tilnefna tvo fulltrúa, oddvita og sveitarstjóra, til ađ taka ţátt í stofnfundinum. Sveitarstjóra faliđ ađ

kanna betur kostnađ vćntanlegs embćttis.

 

4. 1407082 - Fundargerđir nr. 261 og 262 frá Eyţingi lagđar fram til

            kynningar.    

 

5.  1407083 - Framkvćmdir viđ eldhúsiđ í Valsárskóla. Samţykkt ađ skipa Ólaf R.

Ólafsson, Guđfinnu Steingrímsdóttur og Björn Ingason í vinnuteymi vegna

framkvćmdanna. Sveitarstjórnarmenn fá greidd laun sambćrileg viđ önnur nefndarstörf. Áćtlađ er ađ framkvćmdir standi yfir frá 1. júní til 15. júlí.

 

6.  1407078 - Framtíđarnefnd. Undirbúningur íbúafundar rćddur. Ákveđiđ var ađ

sveitarstjórn og stýrihópur framtíđarnefndar hittist n.k. mánudag vegna

undirbúnings íbúafundar.

 

7.  1407084 - Umsókn um rekstrarleyfi í Sveinbjarnargerđi. Sveitarstjórn telur ađ

umrćddur rekstur sé í samrćmi viđ ákvćđi gildandi ađalskipulags og

samţykkta notkun fasteigna. Ekki hefur veriđ unniđ deiliskipulag fyrir umrćtt

svćđi. Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ rekstrarleyfi sé veitt en

bendir á ađ líklega ţurfi ađ sćkja um undanţágu frá 4. mgr. 24. gr.

reglugerđar nr. 941/2002 um 500 metra fjarlćgđarmörk milli mannabústađa

og alífuglabúa. 

 

8.  1407085 - Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra fundarmanna. Fyrirspurn barst frá

íbúa varđandi hvort ađ sveitarfélagiđ hafi siđareglur. Núgildandi siđareglur

kjörinna fulltrúa og stjórnenda hjá Svalbarđsstrandarhreppi voru samţykktar á fundi sveitarstjórnar 13. maí 2014 og aftur á fundi nýrrar sveitarstjórnar 16.júní 2014. Samţykktirnar hafa veriđ sendar innanríkisráđuneytinu til stađfestingar. Siđareglurnar verđa birtar á heimasíđu hreppsins innan tíđar.

     

9.  1407086 - Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra fundarmanna. Erindi barst frá íbúa

varđandi götulýsingu á ţjóđvegi 1, girđingar og göngustíga. Sveitarstjóra faliđ

svara erindinu.

     

Fleira ekki gert.

 

Fundi slitiđ kl. 16:07


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is