Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 16. fundur, 04.04.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

16. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 4. mars 2015  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Sigurđur Halldórsson varamađur og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

 Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

Dagskrá: 

1.  1407088 – Samningur um sameiginlegt ţjónustusvćđi í Eyjafirđi um

      ţjónustu viđ fatlađa.

Framlenging ţjónustusamnings samţykkt til eins árs.       

2. 1407089 – Fundargerđ nr. 6 frá ţjónusturáđi lögđ fram til kynningar.    

3. 1407087 – Fundargerđ stofnfundar byggđasamlags um embćtti Skipulags-

     og byggingafulltrúa.

Fundargerđ lögđ fram til kynningar. 

4. 1407081 – Samţykktir byggđasamlags um embćtti skipulags-

     og Byggingafulltrúa lagđar fram til stađfestingar.

            Samţykktir lagđar fram og stađfestar af sveitarstjórn. 

5.  1407090 – Framkvćmdir viđ sundlaugina.

Sveitarstjóri og Ólafur R. Ólafsson kynntu áćtlađan kostnađ viđ viđgerđir og gólflagnir. 

6.  1407083 – Eldhúsiđ í Valsárskóla.

Sveitarstjóri og Ólafur R. Ólafsson kynntu endurskođađa kostnađaráćtlun viđ endurnýjun á eldhúsi. Áćtlun er innan fjárhagsáćtlunar ársins. 

7.  1407078 – Framtíđarnefnd – framhald.

Rćtt var um ýmsa punkta úr skýrslu Framtíđarnefndar, m.a. skipulag norđan Svalbarđseyrar, ljósleiđaramál, umhverfismál ofl. Ákveđiđ var ađ afla frekari gagna í ţessum málum. 

8.  1407091 – Fundargerđ nr. 825 frá Sambandinu lögđ fram til kynningar.    

9.  1407092 – Flugklasinn Air 66N.

            Hjalti Ţórarinsson verkefnastjóri óskar eftir ađ kynna sveitarstjórn  

verkefniđ. Hjalti fjallađi um verkefniđ, framtíđarsýn og starfiđ framundan. 

10. 1407093 – Styrkbeiđnir.

Samţykkt ađ styrkja skammtímavistun fatlađra í Húsmćđraskólanum á Akureyri, afgreiđslu vísađ til sveitarstjóra.

Samţykkt ađ styrkja útgáfu bókarinnar Kveikjur, afgreiđslu vísađ til sveitarstjóra. 

11. 1407094 – Endurskođun á gjaldskrá vegna salarleigu í Valsárskóla.

            Guđfinna Steingrímsdóttir lagđi fram tillögu sem var samţykkt samhljóđa.     

12. 1407009 – Tekiđ fyrir međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.

Samţykkt ađ nćsti viđtalstími sveitarstjórnarmanna verđi 18. mars kl. 17:00-18:00. Til viđtals verđa Anna Karen Úlfarsdóttir og Halldór Jóhannesson.

 

Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 16:00

    


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is