Fundargerđir

Sveitarstjórn 16. fundur 19. febrúar 2019

Fundargerđir

Fundargerđ

16. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 19. febrúar 2019 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir og Vigfús Björnsson.

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.

Geldingsá-Tillaga ađ breytingu á ađalskipulagi og deiliskipulagi - 1806015

 

Bréf lögrćđings landeiganda kynnt

 

Bréf hefur ekki borist frá lögfrćđingi landeiganda og málinu frestađ til nćsta fundar.

     

3.

Stöđuleyfi vegna lausafjármuna - 1902015

 

Byggingarfulltrúi mćtir á fundinn og kynnir málsmeđferđ og gjaldtöku vegna stöđuleyfa lausafjármuna

 

Vigfús fer yfir ţćr reglur sem eru til viđmiđunar ţegar leyfi er veitt vegna stöđu lausafjármuna eins og gáma og tímabundins húsnćđis. Byggingarfulltrúi kemur til međ ađ gera uppkast ađ bréfi ţar sem fariđ er yfir ţćr reglur sem eru um stöđuleyfi lausafjármuna, bréfiđ verđur lagt fyrir sveitarstjórnir sem embćtti byggingarfulltrúa heyrir undir til umsagnar. Málinu frestađ. Vigfús víkur af fundi.

     

4.

Sóknaráćtlun - 1902016

 

Vinna viđ endurskođun sóknaráćtlunar fyrir Eyjafjörđ hefst á nćstu mánuđum. Fariđ yfir ţau skjöl sem skođuđ verđa og sóknaráćtlun skođuđu útfrá endurskođun Ađalskipulags, heimsmarkmiđum Sameinuđuţjóđanna og ţeim áherslum sem sveitarfélagiđ vinnur eftir.

 

Sveitarstjórn leggur áherslu á ađ sveitarstjórnir á Eyjafjarđarsvćđinu hittist og rćđi um ţćr áherslur sem lagđar eru ţegar kemur ađ uppbyggingu sjóeldis viđ fjörđinn. Sveitarstjóra og oddvita faliđ ađ kanna áhuga annarra sveitarfélaga á sameiginlegri stefnu.

     

6.

Erindisbréf umhverfis- og atvinnumálanefndar 2018-2022 - 1901029

 

Erindisbréf umhverfis- og atvinnumálanefndar lagt fram til samţykktar

 

Samţykkt og sveitarstjóra faliđ ađ birta á heimasíđu og birta í stjórnartíđindum.

     

7.

Ađalskipulag 2020- - 1901003

 

Fariđ yfir tilbođ í vinnu vegna endurskođunar ađalskipulags og verkefnaáćtlun

 

Ákveđiđ ađ ganga til samninga viđ Teiknistofa Arkitekta Gylfa Guđjónssonar og félaga.

     

8.

Hafnarsamlag Norđurlands - uppfćrđur stofnsamningur - 1902014

 

Breyting á stofnsamningi kynnt. Stjórnarmönnum fjölgar úr 7 í 8 og hvert sveitarfélag á ţá sinn fulltrúa í stjórn. Akureyrarbćr tilnefnir fimm fulltrúa, ţar af formann. Hörgársveit, Grýtubakkahreppur og Svalbarđsstrandarhreppur tilnefnir hvert sinn fulltrúa.

 

Ólafur Rúnar kynnir ţćr breytingar sem verđa á samţykktum. Sveitarstjórn ţarf ađ tilnefna varamann ef breytingar verđa samţykkta á ađalfundi í maí.

     

9.

Húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps - 1901020

 

Stefna í húsnćđismálum lögđ fram til umrćđu

 

Stefna sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps er ađ bođiđ verđi upp á fjölbreytt og vandađ búsetuumhverfi, bćđi í ţéttbýli á Svalbarđseyri og í dreifđri íbúđarbyggđ í suđurhluta sveitarfélagsins.
Frambođ húsnćđis ţarf ađ miđast viđ eđlilega endurnýjun og tryggja ţađ ađ húsagerđir svari ţörfum allra aldurs- og ţjóđfélagshópa. Tryggja ţarf ađ ţannig sé stađiđ ađ uppbyggingu nýs húsnćđis ađ stađsetning, stćrđ og gerđ ţess falli vel ađ ţörfum íbúa. Nýta ţarf innviđi vel, huga ađ gönguhćfi og tengingu byggđar og náttúru.
Íbúđarbyggđ utan ţéttbýlis skal skipulögđ međ ţađ í huga ađ íbúar njóti tengsla viđ umhverfi og náttúru. Byggingar á lögbýlum, utan búreksturs, verđi heimilar í takmörkuđum mćli eftir ţví sem á er kveđiđ er á um í ađalskipulagi.
Svalbarđseyri verđur eini ţéttbýlisstađurinn í sveitarfélaginu og megináhersla skal lögđ á íbúđarbyggđ á Svalbarđseyri međ góđum byggingarlóđum í fallegu bćjarumhverfi. Á Svalbarđseyri verđur leitast viđ ađ svara eftirspurninni á byggingarsvćđi, sem nýtur nálćgđar viđ skóla og leikskóla og verđur hluti sveitaţorps međ ákveđin einkenni og gćđi. Stefnt er á ţéttingu núverandi byggđar og ný byggingarsvćđi í norđurhluta ţorpsins.

     

10.

Landskipti í Höfn - 1802011

 

Lagt fram til kynningar: Landskipti í Höfn - bréf lögmanns sveitarfélagsins til lögmanns málsađila.

 

Lagt fram til kynningar.

     

11.

Byggingafulltrúi Eyjafjarđarsvćđis - slit og afskráning félagsins - 1902004

 

Slit og afsrkáning embćttis byggingarfulltrúa Eyjafjarđarsvćđis kt. 640608-0480. Lagt fram á fundinum: Fundargerđ 29.01.2019 ásamt ársreikningi 2017, lokareikningi og tilkynningu til Fyrirtćkjaskrár RSK

 

Lagt fram og samţykkt.

     

16.

Skólanefnd - 04. - 1901003F

 

Fundargerđ skólanefndar lögđ fram til kynningar

 

16.1

1808012 - Stađa mála fyrir komandi skólaár

 

Lagt fram til kynningar

 

16.2

1901025 - Skóladagatal allra deilda 2019-2020

 

Sveitarstjórn kynnt umrćđan

 

16.3

1407183 - Tónlistarskóli, stađa mála

 

Sveitarstjórn kynnt stađa tónlistarskólans

 

16.4

1901026 - Álfaborg - leikskólaráđgjafi

 

Skýrslan lögđ fram til kynningar.

     

17.

Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 4 - 1901005F

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

 

17.1

1811011 - Umhverfisstefna - stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfismálum

   
 

17.2

1901028 - Sveitarfélögin og heimsmarkimiđin

   
 

17.3

1901012 - Norđurstrandarleiđ - Arctic Coast Way

   
 

17.4

1609009 - Hjólreiđa og göngustígur

   
 

17.5

1902001 - Spurningakönnun - sorphirđa

   
 

17.6

1610103 - Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ

   
 

17.7

1902002 - Atvinnumál

   
 

17.8

1902003 - Umhverjfismál - frćđsla

   
     

12.

Fundargerđ 227. fundar Norđurorku - 1902010

 

Fundargerđ 227. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

     

13.

Fundargerđ 228. fundar Norđurorku - 1902009

 

Fundargerđ 228. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

     

14.

Fundargerđ 229. fundar Norđurorku - 1902008

 

Fundargerđ 229. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

     

15.

Fundargerđ 230. fundar Norđurorku - 1902007

 

Fundargerđ 230. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

     

2.

Sólheimar 11 - 1902018

 

Mál tekiđ fyrir međ afbrigđum. Bréf frá eigendum Sólheima nr. 11 kynnt.

 

Máliđ kynnt. Óskađ er eftir áliti byggingarfulltrúa og málinu frestađ til nćsta fundar.

     

5.

Vinnuskóli 2019 - 1901013

 

Mál tekiđ fyrir međ afbrigđum. Fariđ yfir áćtlanir um fjölda starfsmanna í vinnuskóla og laun.

 

Launatölur kynntar. Sveitarstjórn samţykkir laun nemenda í vinnuskóla
7. bekkur 560 kr. á tímann međ orlofi
8. bekkur 650 kr. á tímann međ orlofi
9. bekkur 850 kr. á tímann međ orlofi
10. bekkur 1.250kr. á tímann međ orlofi

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:00.

   

 

Gestur J. Jensson

 

 Anna Karen Úlfarsdóttir

 Guđfinna Steingrímsdóttir

 

 Valtýr Ţór Hreiđarsson

 Ólafur Rúnar Ólafsson

 

 Björg Erlingsdóttir

 Vigfús Björnsson

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is