Fundargerđir

Sveitarstjórn 17. fundur 05.03.19

Fundargerđir

Fundargerđ undirrituđ

Fundargerđ

17. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 5. mars 2019 kl. 17:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir og Vigfús Björnsson.

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Oddviti.

 

Dagskrá:

1.

Geldingsá-Tillaga ađ breytingu á ađalskipulagi og deiliskipulagi - 1806015

 

Bréf frá landeiganda sem barst 20. febrúar 2019 lagt fram.

 

Fariđ yfir bréf frá lögmanni landeiganda. Byggingarfulltrúa og sveitarstjóra faliđ ađ taka saman innsendar athugasemdir og tillögur sveitarstjórnar og leggja fyrir nćsta fund sveitarstjórnar.

     

2.

Sólheimar 11 - 1902018

 

Álit byggingarfulltrúa lagt fram

 

Sveitarstjórn tekur jákvćtt í erindi sendanda. Sveitarstjórn fellst á ţau rök ađ um óverulega breytingu sé ađ rćđa en gerir athugasemdir viđ hugmyndir um ađkeyrslu ađ húsinu í gegnum lóđ nr. 9.
Landeiganda er faliđ ađ leggja fram breytingauppdrátt vegna lóđar nr.11 og leggji fram til samţykktar hjá sveitarstjórn.

     

3.

Heimasíđa Svalbarđsstrandarhrepps - 1811010

 

Kynning á hugmyndum um breytingar á heimasíđu

 

Sveitarstjóri segir frá vinnuhópi sem hefur hafiđ störf ţar sem eru fulltrúi Valsárskól, umhverfis- og atvinnumálanefndar og sveitarstjóri.

     

4.

Kynning á frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 251993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn ţeim, lögum nr. 931995 um matvćli og lögum nr. 221994 um eftirlit međ fóđri, áburđi og sáđvöru - 1903002

 

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 251993 kynnt

 

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps sendir frá sér eftirfarandi bókun og felur sveitarstjóra ađ senda í samráđsgátt Alţingis.
Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps gerir athugasemdir viđ frumvarp sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra um breytingu á lögum um matvćli nr. 93/1995 sem hann kynnti ţann 20. febrúar sl. og felur í sér heimild til ţess ađ flytja inn ófryst kjöt og fersk egg frá öđrum löndum EES. Athugasemdir okkar snúa ađ augljósri áhćttu sem veriđ er ađ taka ţegar kemur ađ dreifingu og útbreiđslu fjölónćmra baktería og ţeirri ógn sem almenningi stafar af dreifingu ţeirra.

Eyjafjörđur er blómlegt landbúnađarhérađ og fjöldi fólks og fyrirtćkja byggir afkomu sína af landbúnađi ýmist međ beinum hćtti eđa í tengdum ţjónustugreinum. Viđ teljum ađ međ ţví ađ heimila innflutning ţessara matvćla sé veriđ ađ taka óafturkrćfa áhćttu á útbreiđslu baktería og fórna verndun búfjárstofna og lýđheilsusjónarmiđum.

Viđ skorum á stjórnvöld ađ tryggja rétta notkun á tollnúmerum, ađ vara sé í samrćmi viđ tollaskýrslur og eftirlit međ innflutningi sé hert.

     

5.

Valsárhverfi - kynningarmál - 1901004

 

Fariđ yfir tilbođ frá N4

 

Sveitarstjórn samţykkir tilbođ N4 um gerđ kynningarefnis fyrir Svalbarđsstrandarhrepp.

     

6.

Fyrirkomulag á garđslćtti sumariđ 2019 - 1903004

 

Fyrirkomulag á garđslćtti sumariđ 2019

 

Sveitarstjóra faliđ ađ óska eftir tilbođum frá rekstrarađilum sem sjá um garđslátt.

     

7.

Sorphirđa - lok samnings og útbođ áriđ 2019 - 1903001

 

Samningur viđ Íslenska Gámafélagiđ rennur út áriđ 2019

 

Sveitarstjóra faliđ ađ útbúa útbođ fyrir sorphirđu til nćstu ára.

     

8.

Fundargerđ 317. fundar Eyţings - 1902022

 

Fundargerđ 317. fundar Eyţings lögđ fram til kynningar

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

     

9.

Fundargerđ nr. 868 frá stjórn Samband íslenskra sveitarfélaga - 1902021

 

Fundargerđ nr. 868 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga lögđ fram til kynningar

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

     

10.

Fundargerđ nr. 114 Byggingarnefnd Eyjafjarđarsvćđis - 1902020

 

Fundargerđ nr. 114 Byggingarnefnd, lögđ fram til kynningar

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar. Eftirfarandi mál voru rćdd á fundinum og snerta stjórnsýslu Svalbarđsstrandarhrepps:
1.
Bakkatún 6 íbúđarhús 2019 - 1902003
Arnar Logi Ţorgilsson, kt. 131191-2949, Laugartúni 8 Svalbarđseyri, 601 Akureyri, sćkir um byggingarleyfi vegna byggingar 222,0 fm íbúđarhúss í Bakkatúni 6, Svalbarđseyri. Erindinu fylgja uppdrćttir frá Stefani Ingólfssyni hjá Mannvirkjameistaranum dags. 2018-09-16.
Byggingingarnefnd samţykkir erindiđ.
2.
Húsatún íbúđarhús 2018 - 1810002
Ari Björn Jónsson, kt. 260885-2359, sćkir um byggingarleyfi vegna byggingar 203,7 fm íbúđarhúss á lóđinni Húsatúni í landi Heiđarholts, Svalbarđsstrandarhreppi. Erindinu fylgja uppdrćttir frá Stefáni Ingólfssyni, Mannvirkjameistaranum dags. 2018-09-15.
Byggingarnefnd samţykkir erindiđ međ fyrirvara um ađ deiliskipulag hafi öđlast gildi áđur en byggingarleyfi er gefiđ út.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 19:45.

   

 

Gestur J. Jensson

 

 Anna Karen Úlfarsdóttir

 Guđfinna Steingrímsdóttir

 

 Valtýr Ţór Hreiđarsson

 Ólafur Rúnar Ólafsson

 

 Björg Erlingsdóttir

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is