Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 17. fundur, 18.03.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

17. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 18. mars 2015  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Sigurđur Halldórsson varamađur, Inga Margrét Árnadóttir varamađur og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

 Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

 

Dagskrá: 

  1. 1407101 – Gáf ehf, hlutafjáraukning.

a)    Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps samţykkir einróma ađ auka hlutafé sitt í GÁF ehf. um 100.000 kr. ađ nafnvirđi.

b)    Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps samţykkir einróma ađ afsala hlut sínum í félaginu til Atvinnuţróunarfélaga Eyjafjarđar og Ţingeyinga.   

  1. 1407099 – Fundargerđ nr. 1 frá stjórn Skipulags- og byggingafulltrúa 

     embćttissins lögđ fram til kynningar.  

Kynnt. 

  1. 1407100F – Fundargerđ 7. fundar skólanefndar.

Kynnt.

a)    Beiđni Tónlistarskólans um greiđslu yfirvinnu vegna samćfinga samţykkt einróma.  

b)    Guđfinna vék af fundi vegna ţessa liđs. Beiđni Tónlistarskólans vegna styrks til nemanda til ađ sćkja Flautuhátíđ í Reykjavík samţykkt einróma.          

4.  1407102 –  Beiđni um umsögn vegna rekstrarleyfis í Sunnuhlíđ

     í gististađaflokki II.

Sveitarstjórn telur ađ umrćddur rekstur sé í samrćmi viđ ákvćđi gildandi ađalskipulags og samţykkta notkun fasteigna. Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ rekstrarleyfi. 

5.   1407091 – Fundargerđ nr. 826 frá Sambandinu lögđ fram til kynningar.

Kynnt. 

6.   1407103 – Í bréfi dags. 6. mars bođar Helgi Jóhannesson til ađalfundar

     Norđurorku hf. ţann 27. mars nćstkomandi.

Ađalfundurinn verđur haldinn kl. 14 og í framhaldinu verđur haldinn ársfundur sem er opinn öllum. Sá fundur hefst kl. 15. Sveitarstjóri, Eiríkur H. Hauksson mćtir á ađalfundinn. 

7.   1407104 – Drög ađ svćđisáćtlun fyrir norđurland í úrgangsmálum lögđ

      fram til kynningar.

            Kynnt.     

8.   1407105 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.

Fjallađ um öryggismál í Leikskólanum Álfaborg. Sveitarstjóra faliđ ađ halda áfram ađ vinna međ skólastjóra leikskólans ađ bćttum öryggismálum. Jafnframt ađ leita til fagađila um ráđgjöf ađ lausn mála.    

   

Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 16:00    


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is