Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 18. fundur, 01.04.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

18. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 1. apríl 2015  kl. 13:30.

Fundinn sátu: Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Sigurđur Halldórsson varamađur, Inga Margrét Árnadóttir varamađur og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri. 

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

Dagskrá

  1. 1407105 – Fundargerđ nr. 3 frá fulltrúaráđi Eyţings.

Fundargerđin lögđ fram til kynningar.   

  1. 1407106 – Fundargerđ nr. 171 og ársreikningur 2014 frá stjórn HNE.

Fundargerđin lögđ fram til kynningar.              

  1. 1407107 –  Samstarf viđ Vinnumálastofnun – átaksverkefni.

Sveitarfélagiđ hefur átt kost á samvinnu viđ Vinnumálastofnun undanfarin ár um átaksverkefni. Reynslan hefur veriđ  mjög jákvćđ og er um áframhaldandi samstarf ađ rćđa á ţessu ári. 

4. 1407008 – Í bréfi dags. 30. mars bođar Óttar Guđjónsson til ađalfundar

     Lánasjóđs sveitarfélaga ţann 17. apríl nćstkomandi. 

Fundarbođiđ lagt fram til kynningar. 

5. 1407109 – Samband íslenskra sveitarfélaga bođar til landsţings ţann

      17. apríl nćstkomandi.

Fundarbođiđ lagt fram til kynningar. 

Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 15:07

                        


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is