Fundargerđir

Sveitarstjórn 18. fundur 19.03.19

Fundargerđir

18. fundur

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir og Fannar Freyr Magnússon.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Geldingsá-Tillaga ađ breytingu á ađalskipulagi og deiliskipulagi - 1806015

 

Innsendar athugasemdir og tillögur ađ svörum lagđar fram

 

Málinu er frestađ fram til nćsta fundar vegna fjarveru skipulags- og byggingafulltrúa.

     

Fylgiskjöl málsins eru trúnađarskjöl
Guđfinna vék af fundi viđ afgreiđslu málsins

2.

Ráđning ţroskaţjálfa-iđjuţjálfa viđ Valsárskóla - 1903014

 

Máliđ tekiđ fyrir međ afbrigđum međ samţykki fundarmanna: Valsárskóli óskar eftir ađ ráđinn verđi ţroskaţjálfi/iđjuţjálfi tímabundiđ til tveggja ára.

 

Sveitastjórn samţykkir ađ starfsmađur sé ráđinn tímabundiđ fram á vor. Stađan endurmetin í lok skólaárs. Skrifstofustjóra er faliđ ađ taka saman kostnađ vegna ráđningar nýs starfsmanns og leggja fyrir á nćsta fundi.

 
 

Gestir

 

Inga Margrét Árnadóttir - 14:00

     

3.

Stjórnsýslu skođun 2018 - 1903010

 

Stjórnsýsluúttekt KPMG fyrir áriđ 2018 - fyrstu drög kynnt

 

Sveitarstjóri fór yfir samantekt athugasemda sem eru leiđbeinandi fyrir ţau verkefni sem framundan eru.

     

5.

Eftirlitsnefnd međ fjármálum sveitarfélaga - fjárfestingar og skuldbindingar - 1903009

 

Bréf frá Eftirlitsnefnd međ fjármálum lagt fram til kynningar

 

Fariđ var yfir bréf Eftirlitsnefndar međ fjármálum sveitarfélaga og sveitarstjóra og endurskođanda faliđ ađ svara bréfunum.

     

6.

Brunavarnir - Slökkviliđ Akureyrar - 1903008

 

Til kynningar: umrćđur á fundi fulltrúa sveitarstjórna viđ Eyjafjörđ um brunavarnir og stćkkun ţess svćđis sem Slökkviliđ Akureyrar sinnir og hugmyndir um stofnun byggđasamlags um reksturinn.

 

Lagt fram til kynningar

     

8.

Hafnarsamlag Norđurlands - uppfćrđur stofnsamningur - 1902014

 

Ađalfundur Hafnarsamlags Norđurlands verđur haldinn 9. maí klukkan 15:00. Fundarbođ barst í tölvupósti 14.03.2019

 

Ólafur Rúnar Ólafsson og Björg Erlingsdóttir sveitastjóri eru fulltrúar Svalbarđsstrandahrepps á fundinum.

     

4.

Úttekt á stöđu leikskóla og grunnskóla eftir sameiningu - 1903011

 

Málinu vísađ frá skólanefnd til sveitarstjórnar. Á fundi skólanefndar var fariđ yfir tilbođ sem bárust um úttekt. Tilbođ bárust frá Rannsóknarstofnun HA, Tröppu og Starfsgćđi ehf. Skólanefnd leggur til ađ samiđ verđi viđ Starfsgćđi ehf, tryggt verđi ađ gert sé ráđ fyrir spurningakönnun og viđtölum í úttektinni. Óskađ er eftir viđauka og málinu vísađ til sveitarstjórnar.

 

Sveitarstjórn samţykkir ákvörđun skólanefndar um ađ ráđa Starfsgćđi ehf. til ađ framkvćma úttektina. Áćtlađur kostnađur er 922.000 kr. Til ađ koma til móts viđ eftirfarandi kostnađ er bókađur viđauki viđ fjárhagsáćtlun. Fluttar eru 922.000 kr af liđ 0421-2880 yfir á liđ 0411-3390 međ viđauka í fjárhagsáćtlun.

 
 

Gestir

 

Inga Margrét Árnadóttir - 14:20

     

7.

Útbođ skólaaksturs 2019 - 1902017

 

Málinu vísađ frá skólanefnd. Á fundi skólanefndar var fariđ yfir og texti útbođs vegna skólaaksturs samţykktur. Málinu vísađ til sveitarstjórnar.

 

Sveitarstjórn samţykkir útbođstexta og felur sveitarstjóra ađ auglýsa útbođiđ.

 
 

Gestir

 

Inga Margrét Árnadóttir - 14:40

     

9.

Ađalfundur Moltu ehf. 29. mars 2019 - 1903005

 

Fundarbođ vegna ađalfundar og sveitarstjórn tilnefnir fulltrúa á fundinn.

 

Ólafur Rúnar Ólafsson verđur fulltrúi Svalbarđsstrandahrepps á ađalfundinum.

     

13.

Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 5 - 1903001F

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

 

13.1

1811010 - Heimasíđa Svalbarđsstrandarhrepps

   
 

13.2

1610103 - Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ

   
 

13.3

1902001 - Spurningakönnun - sorphirđa

   
 

13.4

1810028 - 2019 áherslur í umhverfismálum

   
 

13.5

1903002 - Kynning á frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 251993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn ţeim, lögum nr. 931995 um matvćli og lögum nr. 221994 um eftirlit međ fóđri, áburđi og sáđvöru

   
 

13.6

1811011 - Umhverfisstefna - stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfismálum

   
     

14.

Skólanefnd - 05 - 1903004F

 

Fundargerđ skólanefndar lögđ fram til kynningar

 

14.1

1902017 - Útbođ skólaaksturs 2019

   
 

14.2

1901026 - Álfaborg - skýrslur skólarskrifstofu og fjölskylduráđgjafa

   
 

14.3

1901025 - Skóladagatal allra deilda 2019-2020

   
 

14.4

1308006 - Mönnun leikskólans Álfaborgar 2013-14

   
 

14.5

1903011 - Úttekt á faglegu starfi Valsárskóla og Álfaborgar eftir sameiningu

   
     

10.

Fundargerđ 317. fundar Eyţings - 1902022

 

Fundargerđ 317. fundar Eyţings lögđ fram til kynningar

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar.

     

11.

Flokkun - stjórnarfundur í Norđurá - 1902005

 

Fundargerđir frá stjórnarfundi Flokkunar 13. mars og ađalfundi Flokkunar lagđar fram til kynningar

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

     

12.

Fundargerđ 231. fundar Norđurorku - 1903007

 

Fundargerđ 231. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningar

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:00.

   

 

Gestur J. Jensson

 

 Anna Karen Úlfarsdóttir

 Guđfinna Steingrímsdóttir

 

 Ólafur Rúnar Ólafsson

 Björg Erlingsdóttir

 

 Fannar Freyr Magnússon

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is