Fundargerđir

Sveitarstjórn 19. fundur 02.04.19

Fundargerđir

Fundargerđ

19. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 2. apríl 2019 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir var fjarverandi en í stađinn sat fundinn Árný Ţóra Ágústsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon og Vigfús Björnsson.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Geldingsá-Tillaga ađ breytingu á ađalskipulagi og deiliskipulagi - 1806015

 

Fariđ yfir innsendar athugasemdir og tillögur ađ svörum lagđar fram

 

Sveitarstjórn fjallar um erindi sem bárust á auglýsingatímabili ađal- og deiliskipulagstillaga fyrir Geldingsá, en athugasemdafrestur var til 12. nóvember 2018. Erindum er skipt upp í ađskildar athugasemdir, og ţćr athugasemdir sem eru efnislega sambćrilegar eru afgreiddar saman. Samţykkt sveitarstjórnar er eftirfarandi og erindi eru afgreidd í ţeirri röđ sem á eftir fer:

Athugasemdir sem tengjast breyttri landnotkun og byggingarmagni á íbúđarsvćđum ÍB23, ÍB24 og ÍB25 í auglýstri skipulagstillögu:
Erindi 1, athugasemd b), Sendandi Ari Fossdal f.h. Árholts ehf.: Sendandi gerir athugasemd viđ ađ áform sem fram koma á deiliskipulagstillögu um byggingu sex húsa á landeign L199999 ţar sem ţađ brýtur í bága viđ ţau áform ađ hafa á svćđinu eingöngu dreifđa byggđ og stćrri lóđir, en ekki götu eins og um hverfi sé ađ rćđa.

Erindi 3, athugasemd a), Sendandi Jóhannes Fossdal, Hilda Hansen, Margrét Heinreksdóttir, Gunnhildur Ingólfsdóttir, Árni Njálsson: Sendandi mótmćlir harđlega áformum um ađ sex íbúđahús rísi á landeign L199999 sem fram koma í auglýstri deiliskipulagstillögu. Sendandi vísar til ţess ađ ţegar núverandi eigandi landsins keypti ţađ, á svipuđum tíma og eigendur Árholts og Ljósheima keyptu sínar eignir, mun hafa veriđ gert ráđ fyrir ađ ţar mćttu rísa ţrjú einbýlishús, sem var nokkurn veginn í samrćmi viđ ţćr kvađir á fyrrtöldum lóđum, ađ ţar risiađeins eitt einbýlishús á hvorri. Hugmyndin var, ađ húsin í Geldingsárlandi vćru einskonar millistig milli sveitar og ţéttbýlis, ţar ríkti kyrrđ og fegurđ ósnortins lands, lóđirnar eru stórar og útsýni víđáttumikiđ og fagurt, sem réđi úrslitum um fjárfestingu okkar í ţeim. Međ ţví ađ heimila fjölgun húsanna um helming, úr ţrem í sex, er veriđ ađ breyta ţessu umhverfi, búa til hálfgert ţorp og útrýma upphaflegri hugmynd um útlit og umhverfi byggđarinnar

Erindi 3, athugasemd c), Sendandi Jóhannes Fossdal, Hilda Hansen, Margrét Heinreksdóttir, Gunnhildur Ingólfsdóttir, Árni Njálsson: Sendandi telur ađ ađ núverandi fasteignir í Geldingsárlandi munu falla verulega í verđi ef sex hús bćtast ţar viđ. Fasteignirnar voru keyptar í ţeirri góđu trú, ađ veriđ vćri ađ fjárfesta í fábýlislandi en ekki fjölbýli. Ţađ er ţví ljóst, ađ núverandi eigendur ţessarra ţriggja húsa mun verđa fyrir verulegu fjárhagstjóni verđi “ţorp? ţetta byggt.

Erindi 5, athugasemd b), Sendandi Vegagerđin: Sendandi bendir á ađ skilgreining íbúđarbyggđar utan ţéttbýlis sé mögulega á skjön viđ ákvćđi um vöxt ţéttbýlisstađa í kafla 3.2.1. í Landsskipulagsstefnu 2015-2026. Sendandi bendir á ađ skilgreining íbúđarsvćđa utan ţéttbýlis en í nánd viđ stóra ţéttbýliskjarna muni auka umferđ á ţjóđvegum og erfitt verđi ađ tryggja öryggi ţar sem svo háttar til. Sendandi telur ađ umferđaröryggi hljóti ađ teljast sameiginlegt markmiđ ríkis og sveitarfélaga og beinir ţví til sveitarstjórnar ađ huga ađ uppbyggingu sveitarfélagsins međ umferđaröryggi ađ leiđarljósi.

Afgreiđsla sveitarstjórnar á athugasemdum sem lúta ađ byggingarmagni og landnotkun: Samkvćmt gildandi ađalskipulagi Svalbarđsstrandarhrepps er heimilt ađ byggja tiltekinn fjölda íbúđar- og frístundahúsa á lögbýlum sem til stađar voru viđ gildistöku skipulagsins, sjá kafla 4.3.3 í greinargerđ ađalskipulags. Ljóst er ađ byggingarheimildir á fyrirhuguđum íbúđarsvćđum ÍB23, ÍB24 og ÍB25 í auglýstri skipulagstillögu eru langt umfram ţćr heimildir sem til stađar eru í gildandi ađalskipulagi sveitarfélagsins og telur sveitarstjórn einsýnt ađ eđli og ásýnd nćrumhverfis gerbreytist viđ fyrrgreinda uppbyggingu á svćđinu. Í gildandi skipulagslöggjöf er rík áhersla á ađ stefnumótun sveitarfélags sem fram kemur í ađalskipulagi sé unnin í samráđi viđ hagsmunaađila sem í hlut eiga og miđli málum ţeirra á milli, sbr. gr. 4.1.1. í skipulagsreglugerđ nr. 90/2013. Eins og hér háttar til telur sveitarstjórn ţví ekki unnt ađ framkvćma róttćka breytingu á samţykktri stefnu sveitarfélagsins í óţökk hagsmunaađila á svćđinu og umsagnarađila. Athugasemdir sem fram koma í innsendum erindum lúta einkum ađ íbúđarsvćđi ÍB25 en sveitarstjórn telur ţó ljóst ađ rök sem fram koma eigi jafnt viđ um íbúđarsvćđin ţrjú ÍB23, ÍB24 og ÍB25. Međ vísan í jafnrćđisreglu stjórnsýslulaga samţykkir sveitarsjórn ađ skerđa byggingarmagn í auglýstri skipulagstillögu ţannig ađ á hverju íbúđarsvćđi ÍB23, ÍB24 og ÍB25 verđi heimild fyrir alls ţremur íbúđarlóđum á hverju svćđi, eđa alls níu íbúđarlóđum á svćđunum ţremur. Međ ţessu móti telur sveitarstjórn ađ áhrif uppbyggingar á nćrumhverfi séu milduđ auk ţess sem komiđ sé til móts viđ sjónarmiđ varđandi umferđaröryggi og hagkvćma uppbyggingu íbúđarsvćđa sem fram koma í erindi Vegagerđinnar og Landsskipulagsstefnu. Sveitarstjórn tekur ekki afstöđu til stađhćfinga sem fram koma í athugasemd 3 c) um fjárhagstjón sem af skipulagsbreytingu leiđi.

Athugasemdir sem lúta ađ vegtengingu og umferđaröryggi:

Erindi 3, athugasemd b), Sendandi Jóhannes Fossdal, Hilda Hansen, Margrét Heinreksdóttir, Gunnhildur Ingólfsdóttir, Árni Njálsson: Sendandi telur ađra veigamikila röksemd gegn ţví ađ ţetta verđi leyft er, ađ vegurinn ađ Geldingsá ber ekki ţá umferđ sem óhjákvćmilega mun mun fylgja sex einbýlishúsum í viđbót viđ ţau sem fyrir eru. Ekki einasta er vegurinn mjór og illa gerđur heldur liggur hann svo til upp í austurgafli hússins í Árholti og hefur á undanförnum árum sigiđ ţar svo ađ hćtta stafar af. Sendandi vísar einnig til aukinnar slysahćttu viđ íbúđarhús í Árholti samfara aukinni umferđ um veginn.

Erindi 5, athugasemd a), sendandi Vegagerđin: Sendandi bendir á ađ Árholtsvegur (8507) teljist ekki ná nema 20 m norđur fyrir tengingu ađ Geldingsá, en ađ vegur ţar fyrir norđan teljist vera einkavegur. Sendandi gerir ţví ekki athugasemd viđ nýja tengingu. Vegagerđin bendir ţó á ađ skv. veghönnunarreglum skuli vera ađ lágmarki 100 m milli tenginga viđ hérađsvegi.

Afgreiđsla sveitarstjórnar á athugasemdum sem lúta ađ vegtengingu og umferđaröryggi: Ađ höfđu samráđi viđ Vegagerđina telur sveitarstjórn ađ tenging Árholtsvegar (8507) viđ ţjóđveg uppfylli ekki núgildandi kröfur til tenginga viđ ţjóđveg. Ennfremur vísar sveitarstjórn til ţess ađ ţar sem fleiri en 10 íbúđareiningar tengist viđ ţjóđveg sé ćskilegt ađ auknar kröfur séu gerđar til vegtengingar svo umferđaröryggi teljist fullnćgjandi, sbr. t.d. norskar veghönnunarreglur. Ennfremur telur sveitarstjórn ađ fjarlćgđ milli Árholts og heimreiđar ađ Geldingsá samrćmist ekki gildandi kröfum skipulagsreglugerđar og teljist ţví ađ óbreyttu ekki fullnćgjandi vegtenging fyrir íbúđarsvćđi ÍB25 og verslunar og ţjónustusvćđi V9. Sveitarstjórn samţykkir ađ áđur en deiliskipulag fyrir íbúđarsvćđi ÍB23, ÍB24, ÍB25 eđa verslunar og ţjónustusvćđi V9 verđi samţykkt skuli úrbćtur á ofangreindum vanköntum vera fullhannađar og samţykktar.

Erindi 1, athugasemd a), Sendandi Ari Fossdal f.h. Árholts ehf.: Sendandi vísar til ákvćđa í kaupsamningum milli núv. og fyrri landeiganda (dags. 2004-10-20 og 2008-09-12) ţar sem tilgreindar eru byggingarheimildir á landinu. Sendandi gerir fyrir hönd Árholts ehf. eiganda jarđarinnar Geldingsár, athugasemd viđ fyrirhuguđ áform um byggingu sex húsa á lóđinni ţar sem ekki er heimild til ţess í kaupsamningi. Erindinu fylgir skjal sem ber yfirskriftina „Kvöđ um fjölda húsa á lóđ“, ţinglýst 2018-06-25, ţar sem 3. grein fyrrnefndra kaupsamninga kemur fram. Skjaliđ er undirritađ af sendanda og Jóhannesi Fossdal.
Afgreiđsla sveitarstjórnar á athugasemd 1a: Sveitarstjórn bendir á ađ sveitarfélagiđ sé ekki ađili ađ kaupsamningum vegna landeignar L199999 sem vísađ er til í erindi sendanda og ađ landeigendur geti ekki međ samningum sín á milli takmarkađ skipulagsvald sveitarfélagsins ađ ţví forspurđu. Sveitarstjórn samţykkir ađ athugasemd sendanda gefi ekki tilefni til breytinga á auglýstri deiliskipulagstillögu.

2. erindi, sendandi Norđurorka.
Athugasemd a): Sendandi bendir á ađ Svćđi ÍB23 og ÍB24 liggja ofan á stofnćđ hitaveitu og svćđi V9 liggur ofan á heimćđinni ađ Geldingsá.
Afgreiđsla sveitarstjórnar á athugasemd 2a: Sveitarstjórn telur ađ viđ deiliskipulagningu íbúđarsvćđa ÍB23 og ÍB24 skuli gera grein fyrir byggingarskilmálum í nánd viđ stofnćđar hita- og vatnsveitu.

Athugasemd b): Sendandi bendir á ađ miđlunartankar og stofnlagnir vatnsveitu séu innan svćđis ÍB24 og stofnlagnir og heimćđar vatnsveitu séu innan svćđis ÍB23.
Afgreiđsla sveitarstjórnar á athugasemd 2b: Sveitarstjórn telur ađ viđ deiliskipulagningu íbúđarsvćđa ÍB23 og ÍB24 skuli gera grein fyrir byggingarskilmálum í nánd viđ stofnćđar hita- og vatnsveitu.

Athugasemd c): Sendandi áréttar ađ ef fćra ţarf veitulagnir innan skipulagssvćđis vegna úthlutunar nýrra lóđa til húsbygginga, fellur kostnađur á ţann er óskar breytinganna.
Afgreiđsla sveitarstjórnar á athugasemd 2c: Gefur ekki tilefni til bókunar.

4. erindi, sendandi Minjastofnun.
Athugasemd a): Sendandi upplýsir ađ skv. fyrirliggjandi fornleifaskráningu fyrir Svalbarđsstrandarhrepp og vettvangsferđ minjavarđar sé ekki vitađ um fornleifar innan skipulagssvćđisins.
Afgreiđsla sveitarstjórnar á athugasemd 4a: Gefur ekki tilefni til bókunar.

Athugasemd b): Sendandi vekur athygli á 2. mgr. 24. gr. laga um menningarminjar nr. 80/2012.
Afgreiđsla sveitarstjórnar á athugasemd 4b: Gefur ekki tilefni til bókunar.

6. erindi, sendandi Skipulagsstofnun ? athugasemdir varđandi ađalskipulagstillögu.
Athugasemd a): Sendandi minnir á ađ stefna um landnotkun skal rökstudd međ vísun í sett markmiđ sveitarstjórnar, byggđaţróun undanfarinna ára og líklega framvindu sem gera ţarf grein fyrir í skipulaginu. Gera skal grein fyrir forsendum stefnu og hvernig stađiđ verđur ađ framfylgd hennar í einstökum málaflokkum.“, sbr. 4.1.2 í skipulagsreglugerđ. Ađ mati stofnunarinnar er tilefni til ađ setja fram áćtlun um ţörf fyrir íbúđir međ hliđsjón af áćtlađri íbúaţróun í sveitarfélaginu, sbr. einnig Landsskipulagsstefnu um sjálfbćra byggđ í dreifbýli
Afgreiđsla sveitarstjórnar á athugasemd 6a: Sveitarstjórn vísar til kafla 3.2 í greinargerđ gildandi ađalskipulags ţar sem m.a. kemur fram ađ aukinnar eftirspurnar gćti eftir íbúđarhúsnćđi í dreifbýli syđst í sveitarfélaginu. Einnig er sett fram spá um fjölgun íbúa í sveitarfélaginu á komandi árum. Á grundvelli ţessara forsenda telur sveitarstjórn ađ fyrirhuguđ íbúđarsvćđi í landi Geldingsár sé til ţess fallin ađ mćta hluta eftirspurnar eftir íbúđarhúsnćđi á nćstu árum. Sveitarstjórn samţykkir ađ athugasemd sendanda gefi ekki tilefni til breytinga á auglýstri skipulagstillögu.

Athugasemd b): Sendandi bendir á misrćmi ţar sem verslunar- og ţjónustusvćđi V9 er kallađ V6 í texta greinargerđar.
Afgreiđsla sveitarstjórnar á athugasemd 6b: Sveitarstjórn felur skipulagshönnuđi ađ lagfćra misrćmi í texta greinargerđar.

Athugasemd c): Sendandi minnir á ađ leyfi landbúnađarráđherra ţarf fyrir breyttri landnotkun á landbúnađarlandi ţarf ađ liggja fyrir viđ endanlega afgreiđslu sveitarstjórnar á ađalskipulagsbreytingunni ásamt umsögnum heilbrigđiseftirlitsins og Minjastofnunar.
Afgreiđsla sveitarstjórnar á athugasemd 6c: Gefur ekki tilefni til bókunar.

7. erindi, sendandi Skipulagsstofnun ? athugasemdir varđandi deiliskipulagstillögu.

Athugasemd a): Sendandi bendir á ađ skv. gildandi ađalskipulagi skuli byggingarreitir vera í 30 m fjalćgđ frá mörkum landnotkunarreits.
Afgreiđsla sveitarstjórnar á athugasemd 7a: Sveitarstjórn felur skipulagshönnuđi ađ sjá til ţess ađ byggingarreitir séu hvergi nćr mörkum landnotkunarreits en 30 m í deiliskipulagstillögu fyrir land L199999.

Athugasemd b): Sendandi bendir á ađ gera skuli grein fyrir hvernig gengiđ verđi frá ađkomuvegi.
Afgreiđsla sveitarstjórnar á athugasemd 7b: Sveitarstjórn felur skipulagshönnuđi ađ gera grein fyrir uppbyggingu og gerđ ađkomuvegar í greinargerđ deiliskipulagstillögu fyrir landeign L199999.

Athugasemd c): Sendandi bendir á ađ skýra ţurfi neđri sniđmynd á skipulagsuppdrćtti í samhengi viđ skrifađan texta.
Afgreiđsla sveitarstjórnar á athugasemd 7c: Sveitarstjórn felur skipulagshönnuđi ađ laga misrćmi milli tilgreindrar vegghćđar og ţakhćđar húss međ flatt ţak. Ennfremur felur sveitarstjórn skipulagshönnuđi ađ skýra ákvćđi byggingarskilmála um leyfilegan hćđafjölda íbúđarhúsa í deiliskipulagstillögu fyrir landeign L199999.

Athugasemd d): Sendandi bendir á ađ ţar sem veitur og ađkomuvegur er utan lóđa er ćskilegt ađ fram komi hver beri ábyrgđ áframfylgd skipulagsins hvađ ţá ţćtti varđar, ađ öđrum kosti ţarf ađ gćta ţess ađ samningar liggi fyrir um ţessi atriđi áđur en leyfi eru veitt til framkvćmda.
Afgreiđsla sveitarstjórnar á athugasemd 7d: Sveitarstjórn samţykkir ađ tryggja skuli ađ viđhlítandi samningar vegna veitna og ađkomuvegar liggi fyrir áđur en framkvćmda- og byggingarleyfi eru veitt. Sveitarstjórn telur ađ athugasemd sendanda gefi ekki tilefni til breytinga á auglýstri deiliskipulagstillögu.

Međ hliđsjón af erindum sem bárustu á auglýsingartíma skal auglýstum skipulagstillögum breytt líkt og fram kemur í afgreiđslu sveitarstjórnar á athugasemdum sem tengjast breyttri landnotkun og byggingarmagni, vegtengingu og umferđaröryggi, auk afgreiđslu á athugasemdum 6 b), 7 a), 7 b) og 7 c).

     

2.

Ađalskipulag 2020- - 1901003

 

Fariđ yfir verkefnaáćtlun og fundi sem fyrirhugađir eru vegna endurskođunar ađalskipulags

 

Til umrćđu voru nćstu skref í vinnu viđ endurskođun ađalskipulags Svalbarđsstrandarhrepps.
Vilji sveitastjórnar er ađ bođa til opinna funda ţar sem íbúum sveitarsfélagsins gefst tćkifćri til ađ koma skođunum sínum á framfćri. Stefnt er ađ ţví ađ halda fundina á komandi vordögum, nánari tímasetning verđur auglýst síđar.

     

4.

Eyţing - fundir fulltrúaráđs - 1902013

 

Fundur fulltrúaráđs Eyţings var haldiđ mánudaginn 25. mars. Umrćđur fundarins kynntar

 

Sveitarstjóri kynnti umrćđur fulltrúaráđs Eyţings um sameiginlegt stođkerfi sveitarfélaga á Norđurlandi eystra.

     

5.

Húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps - 1901020

 

Fulltrúi frá Ráđrík kemur á fundinn og fer yfir verkefniđ

 

Guđný frá Ráđrík kynnti sveitarstjórn fyrir stöđu á gerđ húsnćđisáćtlunar Svalbarđsstrandahrepps.

     

6.

Eftirlitsnefnd međ fjármálum sveitarfélaga - fjárfestingar og skuldbindingar - 1903009

 

Bréf frá Eftirlitsnefnd međ fjármálum lögđ fram til kynningar.

 

Lagt fram til kynningar. Annađ bréfiđ er vegna fjárhagsáćtlunar 2019 og áćtlađra fjárfestinga á árinu, hitt snýr ađ framkvćmd fjárfestinga og röđun ţeirra verkefna sem á ađ framkvćma á árinu. Eftirlitsnefndin kemur til međ ađ óska eftir nánari upplýsingum í lok árs.

     

7.

Bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna áforma um skerđingu á tekjum Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga - 1903013

 

Erindi framkvćmdarstjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga lagt fram - álktun um tekjutap vegna frystinga framlaga ríkisins til Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga

 

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandahrepps tekur undir bókun sem samţykkt var ţann 29.mars 2019 á 33. ţingi Sambands íslenskra Sveitafélaga. Ţar er krafist ţess, ađ áform ríkisstjórnarinnar um ađ skerđa framlög ríkissjóđs til Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga á nćstu tveimur árum verđi dregin til baka.
Samţykkt landsţingsins í heild sinni má finna á heimasíđu Sambands íslenskra sveitarfélaga.

     

9.

Ráđning ţroskaţjálfa-iđjuţjálfa viđ Valsárskóla - 1903014

 

Valsárskóli óskar eftir ađ ráđinn verđi ţroskaţjálfi/iđjuţjálfi tímabundiđ til tveggja ára.

 

Sveitastjórn samţykkir ađ ráđinn verđi ráđinn starfsmađur tímabundiđ í maímánuđ. Ákvörđun um framhald verđur tekin í lok skólaárs.

     

10.

Bréf frá starfsmönnum Álfaborgar varđandi skóladagatal og lokanir deilda á Álfaborg - 1903018

 

Bréf frá starfsmönnum Álfaborgar varđandi lokanir deilda í Álfaborg og skóladagatal

 

Bréf starfsmanna Álfaborgar var lagt til kynningar fyrir sveitarstjórn. Sveitarstjórn ţakkar starfsmönnunum fyrir góđar ábendingar.

     

3.

Breyting á Ađalskipulagi Grýtubakkahrepps 2010-2022 - 1903019

 

Breyting á ađalskipulagi Grýtubakkahrepps 2010-2022 Skipulagslýsing lögđ fram. Svalbarđsstrandarhreppur er umsagnarađili og óskađ er eftir umsögnum umsagnarađila.

 

Sveitarstjórn fjallar um skipulagslýsingu vegna breytinga á ađalskipulagi Grýtubakkahrepps. Sveitarstjórn gerir engar athugasemdir viđ breytingarnar.

     

11.

Búnađarsamband Eyjafjarđar - tillaga frá ađalfundi BSE um innkaup mötuneyta - 1903017

 

Áskorun frá ađalfundi Búnađarsambands Eyjafjarđar 5.03.2019 ţar sem skorađ er á allar bćjar- og sveitastjórnir í Eyjafirđi ađ beita sér fyrir ađ mötuneyti grunn- og leikskóla á ţeirra vegum noti sem mest af íslensku hráefni.

 

Bréfiđ er lagt til sveitarstjórn. Skilabođum bréfsins hefur veriđ komiđ til ţeirra sem sjá um innkaup á matvćlum á vegum Svalbarđsstrandahrepps.

     

8.

Fundargerđ 231. fundar Norđurorku - 1903007

 

Fundargerđ 231. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar.

     

12.

Almannavarnarnefnd - fundur 20.03.2019 - 1903015

 

Fundargerđa Almannavarnarnefndar Eyjafjarđar, fundur í stjórn nefndarinnar og undirritun ársreiknings

     

13.

Fundargerđ nr. 869 frá stjórn Sambands íslenskra sveitafélaga - 1903016

 

Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerđ nr. 869 lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is